Úrval - 01.12.1964, Page 57
JÓLALEYFI, SEM ALDREI GLEYMIST
Logarnir um borS stigu hærra
og hærra. Við sóum, aS enn var
fólk um borS. AnnaS var aS
stökkva í sjóinn. f sjónum flaut
margt fólk, en viS gátum ekki
sagt til um, hvort þaS var dáiS
eSa lifandi. Á meSal þeirra hluta,
sem viS sáum fljóta fram hjá okk-
ur, voru skreytingar frá dans-
leiknum. HiS brennandi skip
var eins og heil flugeldasýning,
og eldtungur og neistar splundr-
uSust hátt í ioft upp.
Nú kom leki aS björgunar-
bátnum okkar. Einhverjum tókst
þó aS finna dælu i myrkrinu
og fór aS dæla. ASrir jusu meS
höndum, skóm og hverju ööru,
sem hendi var næst. Konurnar
í bátnum voru afskaplega hug-
rakkar. Ein sagSi í sifellu: Okk-
ur verSur öllum bjargaS. Ég
veit þaS!“ Margt fólk var sjó-
veikt. Ég kastaSi upp fimm sinn-
um um nóttina.
Ég veit ekki, hversu lengi viS
vorum búin aS vera i bátnum,
þegar viS komum auga á Ijósin.
Og eftir klukkutima náSum viS
til þeirra. ÞaS voru ljós á björg-
unarskipi. Áhöfnin kastaSi til
okkar köölum, og áttum viS aS
binda þeim um mitti okkar, og
svo vorum viS dregin þannig
upp bratta stiga. Börnin voru
fyrst dregin upp, svo konurnar,
þar á meöal amma. ViS karl-
mennirnir voru dregnir upp síS-
55
ast og ég var stoltur yfir því
aS vera flokkaSur sem fullorSinn
maSur.
Skip þetta hét „Montcalm'V
vöruflutningaskip, sem var á leiö
frá Kanada til Casablanca á
vesturströnd Afríku. ÞaS bjarg-
aSi um 300 manns. Áhöfnin var
dásamlega góS viS okkur. Skip-
verjarnir gengu allir úr rúmum
og létu okkur fá teppin sín. Þeir
gáfu okkur jafnvel bjór og kon-
jak, sem þeim hafSi veriS út-
hluta vegna jólanna. Mér var
gefiS aspirin og heitt te og lát-
inn hátta í klefa þriSja vélstjóra.
En ég gat ekki sofiS. í dögun
heyrSi ég í flugvélunum, og þá
fór ég upp á þilfar.
ÞaS var enn fullt af fólki i
sjónum. Sumt rak stjórnlaust
meS öldunum, sumt synti mátt-
leysislega, og sumt var alveg
hreyfingarlaust. Flugvélarnar
flugu lágt, og úr þeim var kast-
aS gulum gúmmibjörgunarbátum.
Skipverjar af „Montcalm" réru
björgunarbátum skipsins fram
og aftur og héldu áfram aS
bjarga fólki. Sumir sjómann-
anna stungu sér í sjóinn og drógu
fólk aS skipsstigunum. SumariS
áSur bafSi ég fengiS heiöurs-
merki fyrir björgun og lífgun úr
dauSadái. Ég bauS fram hjálp
mína og var beSinn um aS reyna
aS koma meSvitundarlausu fólki
á þilfarinu til meSvitundar.