Úrval - 01.12.1964, Page 57

Úrval - 01.12.1964, Page 57
JÓLALEYFI, SEM ALDREI GLEYMIST Logarnir um borS stigu hærra og hærra. Við sóum, aS enn var fólk um borS. AnnaS var aS stökkva í sjóinn. f sjónum flaut margt fólk, en viS gátum ekki sagt til um, hvort þaS var dáiS eSa lifandi. Á meSal þeirra hluta, sem viS sáum fljóta fram hjá okk- ur, voru skreytingar frá dans- leiknum. HiS brennandi skip var eins og heil flugeldasýning, og eldtungur og neistar splundr- uSust hátt í ioft upp. Nú kom leki aS björgunar- bátnum okkar. Einhverjum tókst þó aS finna dælu i myrkrinu og fór aS dæla. ASrir jusu meS höndum, skóm og hverju ööru, sem hendi var næst. Konurnar í bátnum voru afskaplega hug- rakkar. Ein sagSi í sifellu: Okk- ur verSur öllum bjargaS. Ég veit þaS!“ Margt fólk var sjó- veikt. Ég kastaSi upp fimm sinn- um um nóttina. Ég veit ekki, hversu lengi viS vorum búin aS vera i bátnum, þegar viS komum auga á Ijósin. Og eftir klukkutima náSum viS til þeirra. ÞaS voru ljós á björg- unarskipi. Áhöfnin kastaSi til okkar köölum, og áttum viS aS binda þeim um mitti okkar, og svo vorum viS dregin þannig upp bratta stiga. Börnin voru fyrst dregin upp, svo konurnar, þar á meöal amma. ViS karl- mennirnir voru dregnir upp síS- 55 ast og ég var stoltur yfir því aS vera flokkaSur sem fullorSinn maSur. Skip þetta hét „Montcalm'V vöruflutningaskip, sem var á leiö frá Kanada til Casablanca á vesturströnd Afríku. ÞaS bjarg- aSi um 300 manns. Áhöfnin var dásamlega góS viS okkur. Skip- verjarnir gengu allir úr rúmum og létu okkur fá teppin sín. Þeir gáfu okkur jafnvel bjór og kon- jak, sem þeim hafSi veriS út- hluta vegna jólanna. Mér var gefiS aspirin og heitt te og lát- inn hátta í klefa þriSja vélstjóra. En ég gat ekki sofiS. í dögun heyrSi ég í flugvélunum, og þá fór ég upp á þilfar. ÞaS var enn fullt af fólki i sjónum. Sumt rak stjórnlaust meS öldunum, sumt synti mátt- leysislega, og sumt var alveg hreyfingarlaust. Flugvélarnar flugu lágt, og úr þeim var kast- aS gulum gúmmibjörgunarbátum. Skipverjar af „Montcalm" réru björgunarbátum skipsins fram og aftur og héldu áfram aS bjarga fólki. Sumir sjómann- anna stungu sér í sjóinn og drógu fólk aS skipsstigunum. SumariS áSur bafSi ég fengiS heiöurs- merki fyrir björgun og lífgun úr dauSadái. Ég bauS fram hjálp mína og var beSinn um aS reyna aS koma meSvitundarlausu fólki á þilfarinu til meSvitundar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.