Úrval - 01.12.1964, Qupperneq 61
59
Vandaðu mál þitt
Hér fara á eftir 18 orð og orðasambönd með réttri og rangri
merkingu. Prófaðu kunnáttu þina I íslenzkri tungu og auk þú
við orðaforða þinn með því að finna rétta merkingu.
1. trafali: sárabindi, yst mjólk, hindrun, hálsklútur.
2. gaurildi: drusla, hávaði, óþokki, lítið sjávardýr.
3. heimula: leyfi, njóli, leynd, tilvitnun, uppburðarleysi.
4. kvellinn: heilsuveill, skjótur, hávaðasamur, snarráður.
5. loföungur: ljúflingur, kopungur, kvennabósi, óorðheldinn
maður.
6. von úr viti: of seint, sjaldan, of fljótt, endalaust, árangurs-
laust.
7. skraufa: þurrka, skrjáfa, hengslast, tala saman.
8. gáll: ofsakæti, ókostur, skap, viðsjárverður, leiðindi, depurð.
9. sörvi: söknuður, men, maður, bátur, skortur.
10. skramlast: gera hávaða, stama, staulast, bjástra við, rífast.
11. mógofótt: mórauð á baki og fram á höfuð, mórauð á kvið og
(kind) aftur á milli fóta, mórauð á fótum, mórauð í fram-
an og niður á háls.
12. sörlóttur: ljósbrúnn með hvítum yrjum, grár með dökkum
(hestur) (rauðum) yrjum, moldóttur, hvítur með brúnleit-
um yrjum, rauðleitur með hvítum yrjum.
13. gapalegur: kjánalegur, óðamála, ólmur af fjöri, kjaftfor, fífl-
djarfur.
14. hlýrn: heitur, band, himintungl, þægur, hestur, skip.
15. úörast: rífast, vinna af kappi, leiðast, spýtast, hvessa.
16. árétta: endurtaka, leiðrétta, bæta við, lagfæra, afhenda.
17. þaö er ekki úalegt: það er ekki gott í efni, það er vel gert,
það er ekki amalegt, það er ekki auðvelt.
18. aö vera áróöra um eitthvaö: að eiga í vændræðum með e-ð,
að komast á snoðir um e-ð, að vera sammála um e-ð, að vera
ósammála um e-ð.
Framhald á bls. 81.