Úrval - 01.12.1964, Síða 62
Fiskasaiði
EGAR RÆTT er um
fiskaseiði, verður
maSur aS hafa í
huga, aS um er aS
ræSa afkvæmi fjðlda
margra fisktegunda, sem hver
um sig hefur sína sérstöku lifn-
aSarhætti. ÞaS er því ekki unnt
aS tala um fiskaseiSi einstakra
tegunda nema aS mjög takmörk-
uSu leyti í stuttu greinarkorni,
en leitazt mun viS aS gefa al-
mcnnt yfirlit.
ViS skulum byrja meS aS líta
á, hvernig' seiSin eru í heiminn
borin, því strax í þeim efnum
gætir mismunar. Eftir því hvern-
ig goti háttar, má greina fiskana
í þrjó megin flokka, en innan
hvers i'lokks má segja, aS hver
tegund greini sig frá annarri
í háttum og kröfum til umhverf-
Til fyrsta flokksins teljast þeir
Margar hættur bíSa ungviOisina
á þurrlendinu, og ekki gildir
þetta síOur um ungviði
hafanna. MóOir Náttúra hefur
því gert ráö fyrir hinum
geysimiklu vanhöldum með
viOkomu, sem nálgast þaO
stundum aO vera lygileg.
Frekari rannsóknir á œskuskeiOi
fiska eru mjög aOkállandi,
og viröist hafsvœOiO viO
Island henta einkar vel til sliJcs.
Eftir Juttu Magnússon.
fiskar, sem gjóta eggjum sínum
viS botn. Þau límast viS steina
og sand eSa festast viS þara-
blöS o. s. frv. og klekjast þar.
í ])essum flokki eru t. d. síld og
loSna (1. mynd).
Annan flokkinn fylla fiskar,
sem gjóta eggjunum mismunandi
hátt uppi í sjó. Þau rekur frítt
um í sjónum á meSan þau klelcj-
ast og nefnast svifegg. Til þessa
flokks teljast t. d. þorskur og
skarkoli.
f þriSja flokknum eru fiskar,
sem bera eggin í móSurkviSi á
meSan þau klekjast. í þessum
flokki er t. d. karfinn. Fiskar
í þessum flokki fæSa sem sagt
lifandi afkvæmi.
Afkvæmi flestra hrygnandi
fiska verSa strax frá byrjun aS
mæta öllum hættum umhverfis-
ins allt frá frjóvgun eggsins. En
þaS eru þó dæmi þess, aS for-
60
Náttúrufræðingurinn