Úrval - 01.12.1964, Síða 66

Úrval - 01.12.1964, Síða 66
64 ÚRVAL þeirra hafa áberandi poka, sem hangir neðan úr kviSi seiðanna og kallaður er kviðpoki. í hon- um er forðanæring, sem seiðin nærast á fyrst eftir að þau koma úr eggjunum. Þar sem þessi litlu seiði eru mjög frábrugðin for- eldrunum í útliti, köllum við þau lirfur. En með tímanum vaxa þær. í stað lniðfellingarinnar koma uggar og bolurinn tekur á sig lag vaxins fisks. Við finnum allan þorra seiðanna í yfirborðs- lögum sjávarins, það er í efstu 50 metrunum. Það skiptir ekki máli í þvi sambandi, hvort þau koma úr svifeggjum, botnlægum eggjum eða frá fiskum, sem fæða lifandi afkvæmi. Þau vaxa nú allhratt, þar sem þau berast fyrir straumnum og taka meir og meir á sig lögun foreldranna. Og að Jivi kemur, að seiðin hverfa úr yfirborðssjónum og leita botns á grunnu vatni með ströndum fram. Þar vaxa þau svo áfram og þroskast og verða að lokum að fullvaxta fiski, sem sjálfur getur af sér afkvæmi. Sem dæmi um vöxtinn má taka þorskinn. Seið- in eru 3—4 mm, þegar þau koma úr egginu, um 20 mm hafa þau fengið útlit foreldranna. Þegar þau leita botns eru þau 25—30 mm og hafa náð um 14 cm stærö i lok fyrsta árs. Hér hefur verið rakin i mjög grófum dráttum bernska fiska almennt. En hvernig lítur þetta nú út í náttúrunni, hvernig reið- ir eggjum og seiðum af? Hinn gifurlegi fjöldi eggja, sem hver fiskur hrygnir, þorsk- ur á t. d. fleiri milljónir, er að langmestu leyti ætlaður í van- höldin. Það er þvi augljóst mál, að hætturnar eru miklar, sem bíða fiskanna á lífsleiðinni, þar sem náttúran sjálf gerir ráð fyrir slíkum vanhöldum. Það mætti tala um tvo megin þætti, sem afkvæmum fiska stafa hinar margvíslegustu hættur af: Það er sjórinn sjálfur, sem þau lifa í, og í öðru lagi hættur, sem stafa frá lífverum, ekki aðeins í sjónum, heldur einnig úr lofti, og á ég þar við fugla, sem virð- ist vera full ástæða til að taka með. Það liggur fyrir hinum ný- frjóvguðu svifeggjum að velkj- ast i sjónum í nokkrar yikur á meðan þau berast þannig fyrir vindi og straumi, oft í úfnum vetrarsjó. Enda týna þau ört tölunni. Mörg hverfa ofan í maga ýmissa dýra. Önnur eru eyðilögð af hafróti og brimi og geta því langvarandi stormar höggvið stór skörð í hinn upp- vaxandi fiskstofn. Og ef þannig hagar til, getur verið, að þau reki í sjó, sem hefur annað hita- og seltustig og eyðileggst á þann hátt. Fyrir eggin, sem límd eru I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.