Úrval - 01.12.1964, Side 68

Úrval - 01.12.1964, Side 68
66 ÚRVAL að nægilegt magn af lientugri átu sé fyrir hendi, þcgar seiðin hafa lokið forðanæringunni. Ef svo er ekki, á sér stað fjölda- dauði á seiðum, sem hreinlega svelta í hel. Við sjáum því, hve hin minnsta truflun á samspili náttúrunnar getur haft afdrifa- ríkar afleiðingar fyrir afkomu seiðanna og þá um leið á styrk- leika viðkomandi árgangs fisk- stofns. Þótt fæða fyrir seiðin hafi ver- ið nægileg á réttum tíma, svo fyrstu afhroðin hafi orðið minni en ella, þá eru samt margar hætt- ur enn á lífsleiðinni næstu vik- urnar og mánuðina. Það hefur t. d. verið tekið eftir því, bæði í tilraunabúrum og í náttúrunni, að hjá seiðum margra fiskteg- unda á sér stað fjöldadauði, þeg- ar þau eru 30—40 daga gömul, án þess að fæðuskorturinn komi til. Ekki er vitað enn með vissu hvað veldur. Líkleg ástæða hefur verið talin bakteríusjúkdómur. Það yrði of langt mál að telja hér upp allar þær hættur, sem steðja kunna að svo viðkvæm- um lífverum, sem rekur meira eða ininna ósjálfbjarga um hafið. Yfirleitt eru það — auk þeirra, sem þegar hafa verið nefndar — þær sömu og fyrir eggin, það er: hafrót, snöggar breytingar á hita, seltu og súrefni sjávar- ins o. s. frv. og að lokum, að þær eru étnar í stórum stíl. Get ég ekki látið hjá líða að geta þess síðast nefnda hér nokkru nánar. Það ríkir vissulega ekki síður meðal fiska en annarra dýra í dýrarikinu reglan, að éta og vera étinn. En þarna ganga margar fisktegundir feti fram- ar en flest önnur dýr. Það er eðlilega algengasta reglan, að stórvaxnar fisktegundir éta smá- vaxnari eins og t. d. þorskur, síld og loðnu. En ekki nóg með það, heldur er það furðu algengt, að fullvaxnir fiskar éta ungfiska og seiði sömu tegundar. Þetta er heldur óvenjulegt meðal land- dýra. Ég get ekki lokið þessu spjalli um dauðaorsakir seiðanna án þess að minnast á þátt svart- fuglsins. Hinn kunni danski náttúrufræðingur Dr. Vedel Taaning, sem nú er látinn, gerði nokkrar athuganir á þessu í rannsóknarleiðöngrum til ís- lands fyrir 1930. Hann bendir á, að það séu kynstrin öll af fiskaseiðum, sem þessir fuglar taka yfir sumarmánuðina. Hann segir meðal annars: „Ef gert er ráð fyrir, að í Látrabjargi einu séu 50 þúsund svartfuglar, sem ugglaust er mörgum sinnum of lítið, og hver fugl éti 500 þorsk- og ýsuseiði á dag (hann befur sýnt fram á, að það er sízt of hátt áætlað), þurfa fuglarnir i Látrabjargi 750 milljónir sér til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.