Úrval - 01.12.1964, Síða 69

Úrval - 01.12.1964, Síða 69
FISKASEIÐl 67 viÖurværis á einum mánuSi. Ef öll þessi seiði hefðu lifað og náð að þroskast til fimm ára aldurs, mun það láta nærri, að þau hefðu þá vegið 1500 millj- ónir kílóa, eða um 6 sinnum meira en allur þorsk- og ýsuafli allra þjóða við ísland nam árið 1922. Svona mikið borðar svart- fuglinn í Látrabjargi einu á ein- um mánuði aí5 minnsta kosti.“ Taaning áætlar, að hér við land mætti reikna með 5 milljónum svartfugla. Ef hver fugl étur 500 þorskaseiði á dag i tvo mánuði, gerði það samtals 30.000 seiði á fugl. Svo getur hver sem er reiknað út, hversu mörgum seið- um 5 milljónir svartfugla koma í lóg á tveim mánuðum. Þegar þessar alhuganir voru gerðar, var talið, að þetta gæti vissulega haft áhrif á vsu- og skarkola- veiðar, en hins vegar tæpast á þorsk- og sildveiðar, því þá virtist sem þorski og síld fækk- aði ekkert, livernig sem veitt var. En nú hygg ég, að annað kunni að vera uppi á teningunum, enda eru þessar athuganir og útreikn- ingar gerðar fyrir meira en 30 árum. , Eins og kunnugt er, og getið hefur verið hér að frarpan, hrygna margir nytjafiskar vorir og fjöldi annarra á fyrstu mánuð- um ársins á landgrunninu, eink- um hér við suður- og vestur- strönd landsins. Sem að líkum lætur er því hin mesta mergð af fiskaeggjum og seiðum hér við SV-ströndina seinnihluta vetrar og á vorin og eru þorsk- fiska- og loðnuseiði mest áber- andi. Sem dæmi um mergðina má geta þess, að um mánaða- mótin april—mai 1961 fengust 1.375 seiði undir einum fer- metra yfirborðs. Þar af voru 1000 loðnuseiði, og 230 þorsk- seiði. Þar að auki voru þúsund- ir fiskeggja. Eggin og seiðin eru algerlega á valdi þeirra strauma, sem um- lykja strendur landsins. Ríkj- andi straumar á hrygningar- stöðvunum taka með sér egg- in og seiðin. Þeir liggja einkum vestur, síðan norður með strönd- um landsins og norður fyrir land, sem hefur í för með sér, að úti fyrir Norðurlandi er að jafnaði mesti urmull seiða fyrri- hluta sumars. Það er því ekki nein tilviljun, að varp svart- fugla er livað mest í björgum á Vestfjörðum og á Norðurlandi. Útbrciðsla seiðanna fyrir Norð- urlandi á sumrin er háð inn- streymi af Atlantssjó inn á Norð- urlandssvæðið, en það getur verið breytilegt frá einu ári til annars. Getur útbrciðsla fisk- seiða fyrir Norðurlandi á sumr- in haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir síldveiði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.