Úrval - 01.12.1964, Page 91
DVERGVÖXTUR
89
Vakasérfræðingar geta oftast
sagt til um, hvort um dverg-
vöxt eSa aðeins eðlilega hægan
vöxt sé aS ræSa. Sé um trufl-
aSa kirtiastarfsemi aS ræða, má
oft bæta úr þvi með lyfjameð-
ferð.
1 þremur tilfelium af hverjum
fimm, giftast dvergar sinum
líkum. En, þótt undarlegt megi
virðast í hinum tveimur tilfell-
unum giftast þeir „stóru fólki.“
Slík hjónabönd heppnast stund-
um vel — og stundum illa. Kona
í Louisiana sótti t. d. um skilnaS
frá manni sinum, sem var 4 fet
á hæS, „af því að hann stóS
upp á stól og barði mig á
augaS.“
Venjulega er dvergvöxtur ekki
arfgengur. Börn smávaxinna for-
eldra ná oftast eðlilegri stærð.
En sökum þess, hve smávaxnar
mæðurnar eru, verður þvi nær
ávallt að taka börn slíkra mæSra
með keisaraskurði. Ensku hjón-
in Robert og Judith Skinner,
sem bæði eru aðeins rúm 2 fet
(CO cm) á hæð, hafa hcimsmet
i barnafjölda dverglijóna — þau
eiga 14 heilbrigð börn af eðli-
legri stærð. Það er afar sjald-
gæft að dverglijón eignist dverg-
börn, þó eru þess örfá dæmi í
sögunni.
Flest dvergbörn hætta að vaxa
einhvern tíma á aldrinum milli
2ja og 10 ára. En stöku sinn-
Ungfrú Anita er 22 þumlungar á hæð,
þ.e. tæp 2 fet, og er auglýst sem
minnsta kona í heimi.
um kemur fyrir að þau taka
vaxtarsprett aftur er þau hafa
náð fullorðinsaldri. Eitt furðu-
legasta dæmið um slíkan sið-
vöxt er ef til vill Eddie Wil-