Úrval - 01.12.1964, Side 92
90
ÚRVAL
mont frá Minneapolis. 18 ára
gamall var hann aðal stjarnan í
sýningarflokki dverga nokkurra.
En þá tók hann allt í einu, á
dularfullan hátt, að bæta viS
sig hverjum þumlunginum á
fætur öSrum, þar til hann aS
10 árum liSnum var orSinn
þrjár álnir á hæS.
Fjögur fet og sex þumlungar
(ca 140 cm) er taliS iiámarks-
hæS til þess aS vera talinn til
dverga (midgets og dwarfs).
Flest dvergfólk er hins vegar
innan viS 4 fet (120 cm, eSa
milli 3 og 4 fet (90—120 cm).
Minnsti dvergur, sem sögur fara
af, var hollenzka stúlkan Paul-
ine Musters, sem var eitt fet og
sjö þumlungar (rúmir 48 cm)
á hæS. Hún var um 30 cm þegar
hún fæddist og óx aSeins um
18 cm á allri ævinni. Juan de la
Crus á Filippseyjum nefndi sjálf-
an sig „minnsta föSur í heimi.“
Hann var nákvæmlega 24 þuml-
ungar á hæS.
(í frumskógum MiS-Afriku er
smávaxinn kynflokkur, svo-
nefndir Pygmear, sem eru aS
meSaltali rúmir 150 cm á hæS.
Venjulega eru þeir nefndir
dvergþjóS, en samkvæmt áSur-
nefndri hámarkshæS teljast þeir
samt ekki til dverga. Þeirra
vaxtarlag gengur aS sjálfsögSu
i erfSir.)
Þar sem efnaskipti dverganna
er 2% sinnum (150%) meiri
en venjulegs fólks, getur dverg-
ur, sem er 30 kg. aS þyngd, neytt
eins mikillar fæSu og meSalmaS-
ur, sem er 87% kg. aS þyngd
og stundum jafnvel drukkiS
hann undir borSiS.
SmávaxiS fólk hefur furSu-
lega mikiS mótstöSuafl gegn
næmum sjúkdómum, tann-
skemmdum og hárlosi (skalla).
Eini kvillinn, sem virSist ásækja
þá, er blóSleysi. Sú skoSun er
allútbreidd, aS dvergar séu
skammlífir, en hún á ekki við
rök aS stySjast. Frú Charles
Stratton, kona alkunnasta dvergs
í Ameríku, General Tom Thumbs
(Tuma Þumals hershöfSingja),
varS 78 ára gömul. Elzti dverg-
ur, sem vitaS er um, hinn tæp-
lega 60 cm. hái Parísarbúi Le
Petit M. Richebourg, náSi ní-
ræSisaldri.
Venjulegast var, aS menn lét-
ust ekki sjá dvergana eSa hlógu
og hæddust aS þeim. ÓmenntaS
bændafólk í Evrópu taldi slík
börn vera bölvun himinsins,
barSi þau og rak í felur. Öldum
saman var hin eina hugsanlega
atvinna þeirra aS vera sýning-
argripir eSa trúSar í leikhús-
um og hringleikahúsum(sirkus).
En hér í Randaríkjunum(og
aS nokkru leyti í Englandi)
urSu alger umskipti á högum
margra smávaxinna manna og