Úrval - 01.12.1964, Síða 102

Úrval - 01.12.1964, Síða 102
100 ÚRVAL ist við gleriS. Síðan tekur arm- leggurinn að styttast, eins og þegar teygjuband dregst saman, og dregur hinn hluta frumunn- ar upp að þeim staS, þar sem armleggurinn limdist við. Þetta endurtekur sig þannig, að ný bunga teýgir sig upp á nýjan stað á glerinu og svo koll af kolli. Þannig skreiðist fruman stöðugt áfram, alveg eins og hún í líkamanum ferðast upp á yfirborS húSarinnar neðan úr innri lögum húðarinnar, þar sem hún myndast. Jafnvel í tilraunaglasinu virSist fruman þannig vera aS reyna að komast á sinn ákvörSunarstað i líkam- anum. Töfrahimna. Slíkar tilraunir juku á forvitni visindamann- anna um hina lifandi frumu. Augljóst var, að engin óbrotin hlaupklessa gat framkvæmt svona ákveðnar hreyfingar. Eft- ir því sem æ kröftugri smásjár köfuðu dýpra inn i frumurnar, kömu i Ijós daufir skuggar og deplar. Hægt og hægt náðust þeir í brennidepil smásjánna, landamæri þeirra voru kortlögð, og hin undursamlega bygging frumunnar kom i ljós. Ein af hinum nýjustu og furðu- legustu uppgötvunum er um ytra borð frumunnar. Menn höfðu talið að utan um frum- una væri hálf-gegnflæðin (semi- permeabel) himna, sem hleypti í gegnum sig næringu og málm- söltum, uppleystum í vatni, en engum skaðlegum efnum. Síðustu fregnir frá frumu- fræðinni hljóða þannig, að yfir- borð frumunnar sé engin venju- leg himna, heldur sé það „and- lit“ frumunnar. Það starfar eins og það hefði efnafræðileg bragð- og lyktarskynfæri, og getur gleypt það sem því sýnist og hvenær sem þvi sýnist. Samkvæmt einni kenningunni er yfirborð frumanna samsett úr 4 lögum, tveimur úr fituefn- um (lipoids), sem liggja saman eins og samlokur á milli tveggja laga af eggjahvituefnum (pro- tein). Fitulögin verka líkt og gúmhimnur. Yzta og innsta lag- ið, sem eru úr flóknum eggja- hvítuefnum, vinna saman að að því, að sjá um að rétt efni til viðhalds og uppbyggingar frumunnar, komist i gegnum fitulögin. MeS sterkum rafeindasmá- sjám (electron microscop) hafa vísindamenn séð, að ytra eggja- hvítulagið myndar eins og fing- ur, sem teygir sig út úr frum- unni og lokast utan um örlitinn vatnsdropa eða efnisögn, scm hefur að geyma efni, sem fruman þarf á aS halda. SíSan dregst fingurinn inn og í staðinn mynd- ast dæld, sem teygist inn á við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.