Úrval - 01.12.1964, Side 110

Úrval - 01.12.1964, Side 110
108 ÚRVAL glatt gat hjarta hverrar húsmóS- ur, potta og pönnur, katla og mottur, leirtau og önnur búsá- höld. Allt var ódýrt og vel unn- iS. Og húsfreyjan, sem kom til dyra, þegar við börðum upp á, fékk meira en vörurnar einar, sem við höfSum að bjóða. Fyrir tvö pence eða sex fékk hún vör- urnar, sem hún hafði valið, en í kaupbæti smávegis lófalestur, nokkur aðvörunarorð eða hrós- yrði, læknisráð við lendagigt, ráðleggingu handa augnveiku barni og bros, sem yljaði hjarta hennar, þangað til við heim- sóttum hana næst. Móðir min var alveg stórkost- legur lófalesari. Hún las ekki í lófa og spáði á sama hátt og aðrir Tatarar með allt of miklum orSaflaumi og látum. Hún leit mjög fast á lófann i nokkur augnablik. Síðan leit hún fast í augu viðskiptavinarins og sagði: „Sólin hefur búið í blóði þinu, og það hefur hvílt svolítill skuggi yfir þér, en hann mun þurrkast út, um leið og þú sérð fyrsta gráa hárið í höfði þinu.“ Ekkert annað sagði hún í það ski])tið. Hún notaði slíkar stutt- ar, og fagrar setningar, sem lýstu þvi vel, hvað hún sá. MóSir mín var trúuð. Trú hennar var einföld og einlæg. Hún kenndi okkur að taka aldr- ei það, sem viS áttum ekki. Hún sagði að vísu, að kanínur, akur- hænur og fasanar væru gjafir, sem góður guð hefði gefið okk- ur jafnt og „gorgionum“ (þeim sem ekki eru Tatarar). Hún á- leit „Boro-ryes“, heldri menn- ina, vera mestu þjófana, vegna þess að þeir stælu jarðnæðinu frá hinum fátæku. Því var okkur kennt að veiða kanínur og önnur skógardýr, en virða alltaf allar þær eignir, sem unnið hafði verið fyrir á heiðar- legan hátt. Tatarabörnin læra snemma, hvar finna má fasanegg, akur- hænuegg og hina ljúffengu broddgelti. (Broddgölturinn er ekki aðeins dásamleg fæða, held- ur er fitan af honum notuð i sum elztu grasaseyðin okkar). En Töturum finnst steiktur fas- an vera höfðingjamatur, og við veiðum fasanana með rúsinu- brellunni. Rúsína er fest við öngul, sem festur er við hross- hárslínu, sem bundin er föst i skógarjaðri. Hinn stolti fasan étur rúsínuna okkar, og um leið er hann orðinn okkar eign. Og þar að auki er hann ekki troð- fullur af höglum. Okkur geðjast ekki heldur að því, að högl séu í kanínukjöt- inu. í viðureigninni við þær not- færum viS okkur skilningarvit, sem „gorgiorarnir" nota sjaldan, þefskynið. Sé kanínan i holu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.