Úrval - 01.12.1964, Síða 111
LÍF OIŒAR TATARANNA
109
sinni, berst hlý, megn lykt upp
úr holunni, og líkist hún þef af
litlum hvolpum. Síðan húum við
til „reykpísk", en það eru papp-
írslengjur, vættar í ediki og
saltpétri, en yfir allt hefur svo
verið stráð Cayennepipar. Síð-
an kveikjum við í þessu í hol-
unni. Kaninan fer að linerra,
hleypur út um undankomugöng-
in sín og beint í netið okkar,
sem þar er strengt.
Við getum veitt mikið af
fiski, og grænmetið er auðvitað
allsstaðar. Við höldum mest upp
á netlurnar. Ungar netlur eru
jafnvel Ijúffengari á hragðið en
spínat. Þær veita manni mikinn
kraft og eru prýðilegar við alls
konar óreglu i blóðrásarkerfinu.
Rætur og blöð fífilsins, sem
„gorgioarnir“ hafa svo mikið ó-
geð á, er okkur Töturum hrein-
asti hvalreki. Þegar fífillinn
blómstrar, búum við til vin úr
honum, og það er eins gott og
bezta Rínarvín. Rætur hans not-
um við í ótal meðul. Beztu blöð-
in notum við í salötin okkar.
Á vorin eru ræturnar líka grafn-
ar upp, skornar i bita og steikt-
ar yfir heitum glóðum, malaðar
á stórum steini og muldar i gegn-
um sigti. Úr þeim fæst kaffi, sem
ekki er hægt að þekkja frá því
bezta kaffi, sem Brasilia hefur
upp á að bjóða.
Það er alveg eins gr.man að
Tatarinn Gipsy Petuíengro, spáraaSur,
lieimspekingur og grasalæknir.
veiða fólk eins og kanínur. Að-
ferðin er ósköp lík því, þegar
maður þefar til þess að vita,
hvort herra Kanina sé nú heima.
Við krakkarnir lærðum fljótt þá
list að gera okkur grein fyrir
því, hvers konar fóllt byggi inn-
an dyra, án þess að berja að
dyrum. Við litum til dæmis á
gluggana. Okkur geðjaðist vel að
því, að gluggatjöldin séu efnis-
mikil og gluggatjöldin ekki alveg
rétt dregin upp. Það merkir að
húsráðendur séu ekki allt of
reglusamir i öllum háttum, held-
ur svolítið hirðulausir og ákaf-
lyndir og jafnframt gjafmildir
og góðhjartaðir. Þegar glugga-
tjöldin liggja í nákvæmlega jöfn-
tira feliingum og gluggittjöidin