Úrval - 01.12.1964, Síða 119

Úrval - 01.12.1964, Síða 119
IIEIMUR NÆTURINNAR 117 fram flugi sínu um dimmar, stjörnulausar nætur og í þoku. Og ekki villast þeir. Skordýr. Nóttin er annatími fyrir skordýrin og þá sérstak- lega mýflugurnar. Ein tegund mýflugnanna (og þá aðeins kvenflugurnar) bíta í rökkri, aðrar að degi til og enn aðrar bíða til miðnættis eða fram undir morgun, áður en þær safna í sarpinn blöði því, sem þær þarfnast til þess að geta tímgast. Um 9000 tegundir banda- rískra fiðrilda og mölflugna eru önnum kafnar að næturlagi. Sumar tegundir eru værukærar að degi til, en vakna svo í byrj- un nætur til þess að leita sér að fæðu og frjóvga þau blóm, sem lokuð eru að deginum og bý- flugur og fuglar komast þá eigi að. Háværasta skordýr nætur- innar er vafalaust hinn svo- nefndi „cricket“. Karldýr margra „cricket- tegunda“ fram. kalla tísthljóð með því að nudda hörðum hluta annars vængsins við hrjúfan og tenntan hluta hins. Við 12,7 gráður á Celsius framkallast 1 ítst á sekúndu, en við 21,1 gráðu eykst talan upp í 2 á sekúndu hverri. Skordýr þessi halda kyrru fyr- ir i sprungum og glufum að deg- inum, en lifna svo við að næt- urlagi. Þau leita sér ætis i myrkrinu, og önnur dýr nætur- innar, svo sem froskpöddur og þefdýr, leggja þau þá í einelti. í borgum búa skordýr þessi oft í rifum og glufum í veggjum og gólfum, helzt nálægt einhverjum hita, og bíða þess að nóttin komi, en þá hefja þau samsöng sinn. Mesta furðuverk sumarnætur- innar er eldflugan. Eldflugur eru í rauninni alls ekki flugur, heldur bjöllur, sem bera ljósa- útbúnað á kviðnum. Nokkur frumulög mynda nokkurs konar „endurskinstæki“ fyrir lag lýs- andi fruma, þar sem efnið „luciferin“ sýrist vegna návist- ar hvatans „luciferase“. Hvatinn afsýrir síðan „luciferinið“, svo að liægt er að nota það æ ofan í æ. Glampinn myndast, þegar taugaviðbragð opnar heilt kerfi loftgangna, en um þau streymir súrefnið yfir frumur þær, er ljósið mynda. Glampinn virðist vera eðlunarmerki, kall til hins kynsins. Karldýr sumra eld- flugnategunda senda Ijósmerki þetta á 5.8 sekúndna fresti, en kvendýrið sendir svarmerki 2 sekúndum eftir að hún fær merki hans. I spænsk-ameríska stríðinu á Kúbu árið 1898 lauk dr. Willi- am C. Gorgas eitt sinn við að skera upp bandariskan her-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.