Úrval - 01.12.1964, Page 121

Úrval - 01.12.1964, Page 121
HEIMUR NÆTURINNAR 119 eggin og seiðin siðan út viS annað stórstreymi. Maðurinn að næturlagi. Líkami mannsins inniheldur í öllum grundvallaratriðum sömu líf- fræðilegu frumefnin og líkami fiðlukrabbans, og því hljóta frumur hans að sýna viðbrögð við sömu áhrifum umhverfisins á þær, svo sem hitabreytingum, breytingum á loftþrýstingi, „ion- iseringu“ gufuhvolfsins, breyt- ingum á segulafli og geimgeisl- un. Næturloftið yfir borgum nú- tímans hefur ekki sömu „kem- isku“ efnasamsetninguna og loftið að degi til. Minni reykur frá verksmiðjum og íbúðarhús- um dregur toluvert úr magni brennisteinstvísýrings í loftinu, og miklu minni bílaumferð að næturlagi gerir það að verkum, að þá losnar loftið við mikið magn af kolsýringi og ómettuð- um „hydrocarbonum“. í sólskininu geta sameindir brennisteinstvísýrungs, sem sveima um í gufuhvolfinu, dreg- ið til sín aukafrumeind súrefn- is og breytzt þannig í brenni- steinsþrísýrung, en það er mjög óstöðug sameind, sem reynir að komast í samband við vatn til þess að mynda brennisteins- sýru. Breytt viðbrögð mannslikam- ans gagnvart komu dags og næt- ur koma aðallega fram í ósjálf- ráða taugakerfinu. Að degi til hefur sjálfráða taugakerfið yfir- höndina, en hið ósjálfráða er aftur á móti ríkjandi að nætur- lagi og veldur þá lægri líkams- hita, hægari hjartslætti, lækkun á blóðþrýstingi og magni blóð- straums. Menn hafa lengi haldið, að tunglið hefði áhrif á líkama mannsins og sál og alla starf- semi hans. Tunglstaða virðist hafa áhrif á „ionainniliald“ gufuhvolfsins að næturlagi, og sú breyting á rafstraumi, sem þetta leiðir af sér, kann að hafa áhrif á líkamsstarfsemina. Ein hugmyndin er þannig, að fullt tungl endurvarpi til jarðar meira magni af hlöðnum smáögnum frá sólinni og að rafstraumur- inn frá þessum smáögnum magn- ist, hvenær sem sól, tungl og jörð mynda beina línu eða svip- að og gerist í lofttómu hylki. Slík verður afstaða hnatta þess- ara við fullt tungl og nýtt tungl. Taugasállæknirinn dr. Leon- ard J. Ravitz álítur, að slík á- hrif tungls kunni að vera þýð- ingarmikill þáttur í hegðun manna og sálarástandi yfirleitt. Hann hefur mælt mismun á raf- straumi í höfði og brjósti 17 manna um langan tima, eða allt frá einum til átta mánaða, og hann komst að því, að fólk þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.