Úrval - 01.12.1964, Page 125
KROSSGÁTA
123
Lárétt skýring:
1 skass — 5 sædýr — 8 lista-
maður — 12 hljóSfæri n —
13 öfgar — 14 hvatvísleg fram-
koma — 15 uppeldisstöð — 18
telja — 20 bók — 22 bókstaf -—
24 ferlíki — 26 biblíunafn — 29
kraftur —- 31 far — 32 telja eign
— 34 kvenmannsnafn — 35 efni
i— 36 álegg — 38 endir — 40 við-
dvöl — 42 glögg — 44 glöð — 46
sáðlandi —■ 48 sk.st. — 50 hita-
gjafi — 52 einkennisstafur + tónn
— 54 lagarmál —- 55 menn ■—58
sól — 59 spilla — 61 tala — 62
dæld — 64 í fjósi — 66 upphróp-
unarorð bess sem vekur — 67
veitingastofa — 68 uppátæki —
69 afbragðsverk — 70 líkamshluti
— 71 blökkumanni — 73 agað
— 74 lán —- 76 sk.st. — 77 ófrjáls
kona — 78 veiðiaðferð -— 80 for-
setning —■ 81 sjóða — 83 gagnleg
— 85 dreitill — 88 dans — 90
urmull — 92 ger betra — 93 þver-
slár -— 95 verzlun — 96 borg í
Japan — 99 sæla —■ 100 lauf —
101 fæði -— 103 einkenni — 105
óþrif — 107 kennd — 109 dans
— 112 svalir — 114 verkefnin —
116 skinn — 117 gekk (vel eða
illa) — 118 tefja — 119 atlot —-
120 þáttur.
LóÖrétt skýring:
1 sumbl — 2 lestun — 3 borg
— 4 unga — 5 verkfæri ■— 6 að-
gangur — 7 lélegur — 8 líta —
9 vindur — 10 mikils um vert
— 11 rusl •— 16 karlmannsnafn
— 17 nema — 19 athuga — 21
spurnarorð — 23 kvenmannsnafn
— 24 gleðitákn —- 25 matur — 27
mynt — 28 laumuspil — 30 al-
þjóðastofnun — 33 á litinn — 35
óhagstæður búskapur — 37 sjá
— 39 samtök hermdarverkamanna
— 41 bæjarnafn — 43 farkostur
— 44 leikfangið — 45 geggjast
— 47 sæki sjó — 49 fjörur — 51
ákoma — 53 karlmannsnafn —
54 blekkja — 56 sterkur — 57
fóðraði — 59 fræ — 60 stopp '•—■
63 sérhljóðar — 65 upptök ■— 72
áhald -— 75 hræðslu — 77 Kín-
verji — 79 sjó — 81 fugl — 82
fyrirhöfn — 84 fiskur —• 86 dugleg
— 87 veiðislóð — 89 goð — 91
blóm — 92 laug — 94 flón — 97
málmur — 98 gælunafn — 100
blóm — 102 jökull •—• 104 áflog
— 106 skelfur — 108 húsgagn —
110 liðinn tími — 111 gruna —
112 hávaði — 113 lík — 114 lands-
lag — 115 hugur.
1 byrjun síðari heimsstyrjaldar-
innar var Sir Lumley Lyster vara-
aðmíráll að skoða flotaflugstöð
eina i Englandi, þar sem dóttir
hans starfaði í hjálparsveitum
kvenna. Stöllur hennar höfðu velt
vöngum yfir því, hvernig viðbrögð
hans yrðu, þegar hann sæi hana.
Hann gekk meðfram röðum
stúlknanna. Þegar hann kom til
hennar, stanzaði hann og urraði:
„Nafn yðar?“
„Lyster, herra,“ svaraði hún og
heilsaði honum með formlegri
hermannakveðju.
„Já, einmitt," svaraði varaaðm-
irállinn, án þess að minnstu svip-
brigði sæjust á andliti honum.
„Ég minnist þess að hafa hitt móð-
ur yðar fyrir 20 árum."