Úrval - 01.12.1964, Page 128

Úrval - 01.12.1964, Page 128
126 ÚRVAL „Jæja, hverjar eruð þið þá?“ spurði ungfrú Connelly. „Stafið nöfn ykkar.“ „F-a-y W-r-a-y,“ stafaði sú litla, ljóshærða hægt. Ef til vill hefur ungfrú Conn- elly ekki kannazt við nafn þess- arar kvikmyndastjörnu. „Næsta,“ sagði hún. Nú var komið að mér. „Nafn mitt er Pawnee, og ég er óblandaður Seminoleindi- áni.“ Ungfrú Connelly skrifaði þetta hjá sér, og sú litla, ljóshærða leit til mín viðurkenningar- augnaráði. Svo stigum við upp í vagninn og lögðum af stað til skólans. St. Markskvennaskólinn hreiðr- aði um sig utan í liæð upp af lygnri á og liktist risastórri, feitri, gamalli kerlingu, sem er aJveg sokkin ofan í djúpan liæg- indastól. Þetta var aðalbæki- stöð klausturreglunnar auk þess að vera skóli. Þarna dvöldu ung- nunnurnar, meðan á reynslu- tíma þeirra stóð, og þangað komu gamlar reglusystur til þess að deyja. Byggingarstíllinn var líkastur því sem í ævintýri væri, turnar og spírur, útskot og stall- ar. Byggingarnar voru víggirt- ar með 9 feta háum vegg um- hverfis garðinn og heljarmiklu hliði, og var hvmrt tveggja styrkt á allan hugsanlegai hátt, nema kannske ekki með bjórflösku- brotum. Það vantaði aðeins síki og vindubrú til þess að ein- angra okkur fullkomlega frá umheiminum. Ungfrú Connelly þrammaði á undan okkur með Olympíuleikja- hraða í gegnum dimman aðalsal skólans í áttina til skrifstofunn- ar, þar sem við biðum, lafmóðar og kófsveittar á meðan hún sótti Príorinnuna. Það var likt og í auglýsingum kvikmynda- húsanna. Það virtist 20 stigum svalara innan klausturveggj- anna en utan, en við komumst að þvi seinna, að sama gilti einn- ig á veturna sem á sumrin. Skyndilega sneri ungfrú Conn- elly aftur. „Stúlkur," sagði hún, „þetta er Príorinnan.“ Við hcyrðum til hennar, áður en hún birtist okkur. Við heyrð- um mjúklegt glamrið í kúlum talnabandsins, sérkennilegt hljóð, sem átti eftir að fylgja mér i vöku og draumi allan tímann, sem ég dvaldi í St.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.