Úrval - 01.12.1964, Page 132

Úrval - 01.12.1964, Page 132
130 ÚRVAL Florence Mackey og Lillian Quiglejr. Við höfðum aldrei bú- izt við því, að þær féllu fyrir freistingunni, þar eð Lillian var „dúx“ skólans og báðar voru þær helztu gimsteinarnir í kór- ónu Príorinnunnar. Síðdegis þann dag hittum við þær Florence og Lillian við hliðiardyr klaustursins. Okkur Mary fannst, að við gætum ver- ið einar um hituna af þessari sérstöku ferð, svo að við höfðum Murphy ekki með. Mary lagði af stað með „skemmtiferðamenn- ina“ tvo, og ég rak svo lestina. Að minnsta kosti hélt ég, að ég gerði það. Ég vissi aldrei, hvenær Príor- innan byrjaði að veita okkur eftirför. Hún læsti bara hverj- um dyrum á eftir mér, og aldrei hefur slík gildra verið lögð fyrir nokkurn mann fyrr eða síðar. Við spígsporuðum hinar knaklcakertustu gegnum allt klaustrið og lýstum hinu mark- verðasta fyrir skemmtiferða- mönnumim okkar. Við sýndum þeim herbergið „HENNAR“, herbergi aðalkennarans þeirra, setustofurnar og borðstofuna. Á þeim tima dags var skuggsýnt í klaustrinu, og skuggar okkar, scm svifu um veggina og fægð gólfin, skelfdu þær Florence og Lillian svo, að það sló út um þær köldum svita. Að lokum komum við að út- göngudyrunum. „Jæja þá, þá er nú ferðinni lokið. Við erum nú staddar vinstra megin við leik- fimisalinn,“ sönglaði ég svipuð- um rómi og leiðsögumaður, sem ég hafði heyrt í á heimssýning- unni i Chicago. En hurðin opnaðist ekki. Ég ýtti á hana, og Mary ýtti á hana. Þær Lillian og Florence fóru að gráta yfir gullmedalíunum, sem þær óttuðust nú að vera að missa, og smáninni, ef þetta kærnist upp. Við Mary litum hvor á aðra, kinlcuðum kolli og ákváðum að taka til fótanna. Við smugum inn í ganga og sali og út úr þeim aftur og reynd- um allar útgöngudyr, sem okkur voru svo vel kunnar. En þær voru allar harðlæstar. Þá minnt- ist Mary „brunastigans“. Það var í rauninni alls enginn stigi, heldur málmrör, sem komið var fyrir utan á húsinu og við létum okkur nú renna eftir alls hugar fegnar. Það var komið rökkur, þegar við höfðum Móður Jörð undir fótum á bak við klaustrið. En það var samt enn þá nógu bjart fyrir okkur til þess að þekkja strax hinar kunnuglegu útlinur Príorinnunnar, sem stóð þarna og beið okkar. „Jæja þá,“ sagði hún bara. „Hvar er kviknað í?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.