Úrval - 01.12.1964, Page 139
/ KLAUSTURSKÓLANUM
137
hreinsunarkremi, já, eftir að
hafa meitlað, tínt og brætt gips-
iS af Marvel, tókst systur Ang-
elu aS ná því mesta af henni.
Marvel missti aSeins efsta lag
húSarinnar, augnabrúnirnar og
hæsta hnjúkinn á nefinu. Þegar
systir Angela leiddi hana burt,
sagSi hún viS okkur Mary, aS
hún vildi aS viS löguSum sóma-
samlega til i teiknistofunni. Og
þaS gerSum viS svo aS um mun-
aSi.
Og okkur til mikillar gleSi
steinþagnaSi systir Angela. ViS
vorum svo aumar og skelkaSar,
aS viS gerSum ekkert af okkur
alla vikuna, og þegar laugar-
dagurinn rann upp, áttum við
því rétt á aS fara í bæinn þenn-
an fagra morgun, þangaS til
systir Angela rétti okkur papp-
írsblaS, sem bar yfirskriftina:
„Hinn fastákveSni listi yfir
laugardagsaSstoS viS systur
Angelu“.
Og þaSan í frá vorum viS svo
önnum kafnar á laugardögum,
aS viS tókum sjaldan eftir því,
þegar vagninn lagSi af staS í
bæinn, og reyndar ekki heldur,
þegar hann kom aftur úr bæn-
um.
SYSTIR LIGUORI KVÖDD
ViS vissum, aS eitthvaS alvar-
legt hafSi gerzt. Enginn hringdi
morgunklukkunni. Systir Blanc-
he, hávaxna ungnunnan, kom
og vakti okkur. „Uss, uss, vakn-
iS,“ hvíslaSi hún. „KlæSiS ykk-
ur, og reyniS aS hafa hljótt um
ykkur.“
„HvaS er aS?“ spurSum viS
allar.
„ÞaS er hún systir Liguori.
Hún er dáin,“ hvislaSi hún, og
tárin flóSu úr fölgráu augun-
um hennar. „GuS blessi sál henn-
ar, hún dó í nótt.“
ViS Mary settumst aftan á rúm
okkar og veltum þessum ótrú-
Iegu fréttum fyrir okkur.
ÞaS var sem Florence Mac-
key væri alveg lömuS, því aS
hún spurSi: „ÞýSir þetta, aS
þaS verSi engin stærSfræSi í
dag?“
„TalaSu ekki svona heimsku-
lega,“ sagSi systir Blanche. „ÞaS
verSur ekkert kennt í dag.“
Þetta var drungalegur, óvænt-
ur frídagur. ViS klæddum okkur
hljóSar og reikuSum niSur. Eng-
inn virtist skipta sér neitt af
okkur.
Þennan morgun höfSu syst-