Úrval - 01.12.1964, Side 145

Úrval - 01.12.1964, Side 145
í KLAUSTUfíSKÓLANUM 143 heyrðum að sumir pabbarnir flissuðu, svo að ekki var um villzt, þegar fæðingarhríðirnar byrjuðu. Síðan hneyksluðust á- horfendur svo, þegar Áróra fæddist loksins, að allir þögn- uðu. Og í lokin klappaði enginn. Brúðkaup Appollons hlýtur að hafa lamað Príorinnuna alger- lega, því að ég man, að það var anzi mergjað. Pabbi sagði, að það væri það eina í St. Marks- skólanum, sem hann hefði alls ekki viljað missa af fyrir nokk- urn pening. Það sást siðast til frú Phipps að hún var á leið til skrifstofu Príorinnunnar í fylgd með henni. Og næsta dag tókum við aftur til að éta eins og hestar, og við fengum aldrei annan danskennara allan þann tima, sem ég var í St. Marksskólanum. HITASÓTT í BLÓÐINU Þegar ég var orðin 12 ára gömul, sagði mamma mér loks- ins, að það væru ekki til neinir jólasveinar. Og þegar ég varð 14 ára gömul, sagði Mary mér, að storkurinn kæmi ekki með okkur, þegar við fæddumst. Og þegar ég var orðin 16 ára göm- ul, fræddi Príorinnan okkur um kynferðismál. Og það var nú ekki námsgrein, sem hún var hrifin af. Príorinnan talaði um helgi hjónabandsins einu sinni í viku. Og á sama tíma var verið að kenna ungu piltunum í St. Gilesskólanum þarna i nágrenn- inu um hina hlið þessa máls, ábyrgðina, sem fylgdi þvi að vera kaþólskur faðir. Árangur- inn var ósköp svipaður í báðum tjaldbúðunum. Og þegar liðin mætlust að lokum til orrustu í gagnkvæmum teboðum (sem að- eins voru fyrir elztu nemend- urna), stóðum við þarna, bæði liðin, og störðum hvort á annað sem lömuð. Fyrsti dansleikurinn var hald- inn í leikfimishúsinu okkar. Yagninn kom með strákana frá St. Giles klukkan 3 stundvíslega. Strákarnir voru i fylgd með kaþólsku prestunum. Það var einn prestur fyrir hverja þrjá stráka. Það var svipað hlut- fall hjá okkur í St. Marks, svo að það er hægt að ímynda sér, hversu léttur blær og kumpán- legur hefur hvilt yfir þessu sam- kvæmi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.