Úrval - 01.03.1965, Page 39

Úrval - 01.03.1965, Page 39
BARN ÞITT BÝR KANNSKE YFIR DULDUM . . . 37 fyrirfinnast í öllum greindarvísi- tölustiganum nema kannske ekki allra neðst. Barn, sem hefur greind- arvísitöluna 180, sem kölluð er snill- ingavísitala, er í rauninni alls ekk- ert liklegra lil þess að viniia meiri afrek sem byggjast á sköpunargáfum heldur en barn, sem er með greind- arvísitölu, sem er rétt fyrir ofan meðallag eða um 120.“ Síðustu 0 árin hafa þeir dr. Torr- ance og sex aðrir félagar hans Adð Fræðslurannsóknarstofnun Minnc- sotafylkis rannsakað yfir 15.000 drengi og stúlkur, allt frá smábarna- skólaaldri upp í 6. bekk (10—11 ára). Niðurstöður þeirra sýna, að flest börn hefja æviskeið sitt með verðmætan sköpunarneista i sál sinni, en að þessi neisti er slökktur i flestum þeirra, áður en þau komast á 4. bekkjar aldurinn (8—9 ára). Það er ckki svo að skilja, að foreldr- ar og kennarar slökkvi þennan sköpunarneista viljandi, heldur væri miklu frekar réttara að segja, að þeir komi ekki auga á hann. í flestum tilfellum eru góðu nem- endurnir í barnaskólunum þeir, sem gera það sem þeim er sagt að gera, vinna eins og þeim er sagt að vinna og teikna sams konar myndir og eru í bókinni. En barn, sem býr yfir miklum sköpunargáf- um, lætur sér ekki nægja að læra með hjálp slíkra fyrirskipana. Það vill fá að semja sínar eigin sögur. Það teiknar það, sem það sér, og á þann hátt, sem það sjálft sér það. Það langar mikið til þess að finna, að það sé vit í því, sem það sér og heyrir, og því er það stöðugt að spyrja spurninga, sem kunna að virðast'fáránlegar. Danny, sem er 4 ára, spyr: „Hvort er meira 12 mílur eða 12 klukku- stundir?" „Æ, spurðu ekki svona bjánalega,“ segir móðir hans þá við hann. En í rauninni er spurning Danny mjög skynsamleg, já, greind- arleg. Talan 12 hefur alltaf verið tengd einhverju í lífi hans, annað hvort mílum eða klukkustundum eða eggjum eða glerkúlum. Nú er Dany að byrja að gera sér grein fyrir því, að talan 12 á sín sér- stöku einkenni, sín sérstöku lögmál. Og með þessari uppgötvun sinni stígur hann fyrsta skrefið inn í veröld stærðfræðinnar. A hvern hátt er sköpunargáfa ó- lík þeim andlegu hæfileikum, sem gáfnaprófin mæla ? Þegar barn þitt er gáfnaprófað, hefur þegar verið ákveðið, hvað sumar spurningar snertir, hvaða svör skulu dæmast vera „bezt“. Sé það spurt þessarar spurningar: „Hvort er betra að byggja hús úr múrsteinum eða timbri?“, er þetta fyrir fram ákveðna ,,bezta“ svar á ])á leið, að múrsteinar séu sterkari, endist lengur, séu örugg- ari og veiti betri einangrun. Barn, sem nefnir a. m. k. tvo þessara kosta, fengi liæstu einkunn fyrir svarið. En barn, sem svaraði á þá leið, að það sé betra að nota múrsteina, „svo að spara megi skógana okkar og bjarga þeim“, fengi enga eink- unn fyrir svar sitt. Enga einkunn mun heldur það barn fá, sem svar- aði á þá leið, að múrsteinar séu ekki betra efni, „vegna þess að þeir séu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.