Úrval - 01.05.1965, Side 49

Úrval - 01.05.1965, Side 49
IIIÐ niiEYTILEGA VIÐIIORF FÆÐUNNAR 47 efni (proteins), en slíkt er vísinda- legt rannsóknadútl frá sjónarmiði fæðuöflunar. Hins vegar eru til aS- ferðir til liffræðilegrar efnasam- setningar (biological synthesis), sem mjög víðtækar rannsóknir hafa verið gerðar á, og sem nú er verið að gera tilraunir á, með fæðuöfl- un í huga. Á siðustu árum hafa vísindamenn þjálfað smáverur (micro-organisms), svo sem gerla og sveppi, til að starfa að uppbygg- ingu alls kyns el'na. Til þess nota gerlafráeðingarrtir (microbiologist) aðferð, sem er alþekkt undir nafn- inu samfelld gerjun (continuous fermentation). Þessi aðferð er fólg- in i því, að láta smáveruna timgast og vaxa stöðugt, og efnin, sem fram- leiðast eru, ef svo má segja, sogin upp og aðskilin sem sjálfstæð efni. Menn hafa lengi vitað að eggja- hvituefnið í geri er mjög vel fallið til næringar í'yrir likamann, og skömmu eftir heimsstyrjöldina gerði Nýlenduinálaráðuneytið víð- tækar tilraunir til að koma á fót stofnunum til framleiðslu á geri (yeast). Ein liinna stærstu var á Trinidad (i Vestur-Indium), þar sem geysimikið magn af úrgangs- efni frá sykurframleiðslunni er fyrir hendi til gerframleiðslunnar. Stofnunin var látin taka til starfa og hún framleiddi mikið magn af geri. En það kom hins vegar í ljós, að vegna bragðsins var það óaðgengilegt, sem eggjahvítuuppbót í fæðunni, og því miður kom þessi framkvæmd ekki að neinu gagni. Það var mjög illa farið, þar sem þessi framkvæmd hafði kostað ó- hemju fyrirhöfn, og hefði, frá fjár- hagslegu sjónarmiði eingöngu, get- að orðið mjög hagkvæm. Þetta minnir oss aftur á eitt mjög mikil- vægt atriði, sem aldrei má gleym- ast í sambandi við fæðuval, sem sé bragðgæðin. Eins og málum er komið í dag, hefur sívaxandi þekking vor í næringarfræðinni sýnt oss hvernig mennirnir geta lifað við góða heilsu og vellíðan á tímum fátæktar jafnt og á tímum allsnægta. Hún hefur veitt oss glögga fræðslu um vissa liörgulsjúkdóma, og hvernig vér getum læknað þá. En enda þótt vér þekkjum hina næringarfræði- legu aðferð til lækningar, er að sjálfsögðu ekki þar með sagt að vér hljótum að hafa nægileg fjár- ráð til þess að koma henni í fram- kvæmd. Á síðastliðnum 50 árum hafa framfarir í næringarfræðinni verið ótrúlega örar. Vér þekkjum raunverulegar allar verkanir helztu fjörefna og inálma og áhrif þeirra á efnaskiptin, starfsemi líkamans o. s. frv. Vér vitum, hvernig rétt blandað fæði getur stuðlað að góðri heilsu. Og vér vitum hvers vegna. En livað um morgundaginn? Þrátt fyrir aukna þekkingu vora, eru samt enn á henni stórar glomp- ur. Enn er óhemju mikið starf ó- unnið til að öðlast fullkomna þekk- ingu á hinni nákvæmlega réttu blöndun fæðunnar, á hlutverki efnasamsetningar hennar í efna- skiptum líkamans o. s. frv. Með öðr- um orðum sem sé það, hvað það er, sem veldur því, að grannur maður heldur áfram að vera grannur liversu mikið sem liann borðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.