Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 5
ÞEGAR NAMAN
SPRAKK
3
* *
* Þ *
* *
*
$ aö var miðnætti
þriðjudaginn 19
nóvember 1968 og
„kattarauga” sveitin i
námu númer niu f
/h/tsA'.Farmington fór til vinnu
sinnar langt niður i námuna. Náman
er skammt frá Monongah i Vestur-
Virginiufylki i Bandarikjunum.
■Mennirnir gerðu að gamni sinu eins og
þeir voru vanir. Þeir glettust, og
ekkert gaf til kynna, að þessi nótt yrði
engri lik.
Þetta er ef til vill ekki alveg satt.
Sérhver námumaður, i sérhverjum
vinnuflokki, geymir einhvers staðar i
huga sér vitundina um blóði drifna
sögu þessarar atvinnu. Annálar
dauða, slysa og sjúkdóma liða ekki úr
minni. Manntjón i námum er miklu
meira en svo, að tölurnar þekkist.
Þarna i Monongah varð sprenging i
námu árið 1907, sem olli mesta
manntjóni, sem orðið hefur i námu-
slysi i Bandarikjunum. 362 fórust i það
sinn. Sextán fórust i námu númer 9
árið 1954, þegar sprenging varð. Fjórir
biðu bana i annarri sprengingu þar
árið 1965. Svo að sérhver námumaður
hefur i hugarfylgsnum sinum óljósa
vitund um það, að „fyrr eða siðar, ein-
hvers staðar, einhvern tima, gæti það
gerzt . . . en „þó ekki nú i dag, ekki
hér.”
arðbær, og hún liktist neðanjarðar-
göngum i borg. Ellefu kilómetra
kolagöng höfðu verið gerð með
samhliða göngum, sem lágu til þeirra,
eins og krossgötur i borg. Viða voru
öryggistæki og útgönguleiðir.
Námumennirnir töldu, eins og flestir
aðrir, að Farmington-náman númer
niu væri „örugg náma”, þótt þar væri
dálitið af gasi.
Námugröftur er alltaf fingert jafn-
vægi milli framleiðslu og öryggis.
Klukkan 5.25 gerðist eitthvað, sem
braut jafnvægið. Seinna kom mönnum
helzt i hug, að einhverjir námumanna
hefðu brotið op á gasbrunn, sem ekki
var á kortum. Hver sem orsökin var,
hvaða slysni sem átti i hlut, olli eitt-
hvað nú hrikalegri sprengingu.
Fyrir þá, sem voru ofan jarðar, var
sprengingin fyrst djúpt og ógnvænlegt
urr. Siðan þaut jarðskjálftabylgjan
um jarðveginn. Syfjaður afgreiðslu-
maður i móteli i Fairmont, i 20
kilómetra fjarlægð, kastaðist fram i
stól sinum, og siðan aftur á bak i
stólinn. Hann hélt, að sprenging hefði
orðið i bakálmu mótelsins.
Annars staðar voru flestir dag-
vinnumenn úr námunum að búa sig af
stað i vinnuna. Þeim varð á
augabragði ljóst, hvað hljóðið og ,
skjálftinn táknuðu. Þeir þustu til
námunnar, næstum ósjálfrátt.
„Ógnvænlegt urr”.
Vinnuflokkurinn var kominn vel á
veg i vinnu sinni klukkan fimm um
morgunínn. Náman hafði lengi verið
Klindandi kolaryk.
Þá var náman númer 9 orðið viti.
Eldurinn breiddist hratt úr, nærður af
eldfimu kolaryki og methangasi. I