Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 16

Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 16
14 ÚRVAL A meöan haföi fjárfesting hennar heppnazt bærilega, en þó ekkert stórkostlega. „Mér var fariö að aukast sjálfstraust í verðbréfabraskinu — og þaö of mikiö. Þá mátti viö þvi búast, að ég sigldi mig um koll.” Snemma árs 1964 ætlaði hún að selja nokkur bréfa sinna og kaupa fyrir $8.000 First Charter Financial- verðbréf. Þau gengu þá á tæpa 40 dollara hlutinn. Athuganir hennar sjálfrar og svo þeirra, sem ráðlögðu henni, þar á meðal miðlarans, sann- færðu hana um, aö þau mundu örugglega verða komin upp 160 dollara hvert bréf i árslok 1964 og kynnu hugsanlega að tvöfaldast á næsta ári eða svo. Kvöld eitt i kalsaveðri i janúar var frú Neal á gangi með Browie hjá gamla gráa húsinu. Hárin tóku að risa á hundinum, og hann byrjaði að gelta að gerðinu. Frú Neal kippti i háisólina og skipaði honum að þegja. Um leið sá hún út undan sér eitthvað á hreyfingu bak við gerðið. Hún rýndi inn i það, sem hafði verið garður Thomas. Og i skugganum grillti I hana i eitthvað sem hafði á sér yfirbragð manns. Þá heyrði hún rödd, sem var svo lág, að hún yfirgnæfði varla skrjáfið i laufunum i rokinu. Röddin sagði, „Kauptu ekki First Charter.” Frú Neal stóð og starði inn I myrkrið. Hún kallaði: ”Er einhver þarna?” En það kom ekkert svar. 1 þvi birtist annar hundeigandi ■ á göngu eftir götunni, og frú Neal, sem fór hálfvegis hjá sér, flýtti sér burt. Hún keypti ekki First Carter. í árslok 1964 varð hún þvi fegin. Bréfin bvriuðu að falla i verði i marz. 1 árslok voru þau á hálfvirði og stóðu i stað allt árið 1965. 1966 voru þau komin niður i 10 dollara. Brownie virtist sjá eða skynja aft- urgönguna um það bil einu sinni i viku, en frú Neal sá ekkert bak við geröið þar til um sumarið 1964. Kvöld eitt, þegar heitt var I veðri og greina mátti þrumur i fjarska, kom þetta— sem — gat — verið — vofa”og sagði henni að kaupa Walter Kidde. Um það leyti var komið I Ijós, að fyrsta viðvörun vofunnar reyndist vera hið mest heillaráð. En frú Neal var þó ekki reiðubúin til að hætta stórfé á það, sem draugurinn segði henni. Þegar allt kom til alls, gat draugurinn svo sem verið einber Imyndun hennar. Svo að hún keypti aðeins nokkur hlutabréf i Walter Kidde á $18 stykkið. Snemma árs 1965 hækkuðu bréfin i rúma$30. í lok ársins voru þau komin i rúma $40, og miðju næsta ári (1966) rúma $60. Frú Neal seldi, þegar þau voru komin i $63. Á tveim árum hafði hún þvi aukið $1800 I $6300. „Ég veit, að þessi saga hljómar hálfkjánalega,” sagði hún við mig, þegar ég heimsótti hana haustið 1970. „En I fullri einlægni, hvað get ég sagt? Árangurinn er áþreifanlegur. Hann er skrifaður niður svart á hvitu.” Hún rétti mér miða, þar sem finna mátti staðfestingu verðbréfamiðlara hennar. Þar mátti sjá, að hún hafði keypt Ling—Temco—Vought á $46 árið 1966, og selt þau aftur á $144 ári seinna. Hún hagnaðist þar um $23.000. „Það má svo sem deila um drauginn,” sagði frú Neal, „en það er ekki hægt að deila um þetta.” Tarot — maðurinn. Siðla dags seint á árinu 1966 gekk einkennilegur maður inn i skrifstofur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.