Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 24

Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 24
22 ÚRVAL stærsta brú Ástralíu,2 1/2 sinnum lengri en Sydneyhafnarbrúin og meö 8 akbrautum. Þar aö auki yrði hún hliöiö að landsvæöum vestan Melbourne, þar sem iðnaður óx nú meö leifturhraöa og hvert úthverfið spratt upp á fætur ööru. Brúar- turnarnir tveir, 350 fet á hæð, yrðu það fyrsta, sem sæist, þegar komið væri sjóleiðina til borgarinnar. Erfiðleikar og átök við byggingar- starfiö. Bygging þessa stórfenglega mannvirkis hófst i april 1968. Brúarráð Neðri Yarrafljóts, sem eiga skyldi og reka Vesturhliðsbrúna, hafði tryggt sér þjónustu heils hóps þekktra verktakafyrirtæk ja. Hönnuðir brúarinnar voru Freeman, Fox og Partners, eitt reyndasta verkfræði- fyrirtæki Bretlands, sem naut mikillar virðingar á alþjóðavettvangi. Verktakafyrirtækið World Services and Constructions Pty., Ltd., dóttur- fyrirtæki Wescon, heimsþekkts fyrirtækis, sem aðsetur hafði i Hollandi, átti að sjá um alla stálvinnu, og John Holland (Constructions) Pty., Ltd., eitt helzta verktakafyrirtæki Astraliu, átti að sjá um alla stein- steypuvinnu. Að verkinu starfaði um eitt þúsund manns, bæði konur og karlar Og vinnusiðferði starfsfólksins við brúar- stæðið og i verkfræði— og verktaka- skrifstofunum var i fyrstu eins og bezt verður á kosið. 1 augum margra starfsmanna virtist brúin næstum vera lifandi vera. En ýmislegt fór úrskeiðis næstu mánuðina, og virtist enginn endir ætla að verða á þvi. Augljósustu erfiðleikarnir voru verk- föll og vinnustöðvanir meðal starfs- manna World Services. Fyrirtækið var orðið 7 mánuðum á eftir vinnu- áætlun i árslok 1969, og má að nokkru leyti rekja slikt til verkfallanna og einnig að nokkru leyti til hins lélega eftirlits fyrirtækisins á vinnustaði, éins og rannsókn sýndi siðar. Þeir samþykktu þvi að láta John Holland einnig sjá um mikinn hluta stálvinn- unnar. Verkið fór að ganga betur eftir þessa breytingu, en brátt urðu ýfingar milli fyrirtækjanna Holland og Freeman, Fox. Við ýmiss konar geysilega mikilvægum fyrirspurnum, sem sendar voru til skrifstofanna i Lund- únum, fengust ekki svör fyrr en eftir dúk og disk og stundum alls ekki. Þar að auki héldu vinnudeilurnar áfram hjá öllum verktakafyrirtækjunum og voru orðnar alger plága, enda voru ástæðurnar oft furðulega litilvægar. Eitt sinn hafði einn starfsmannanna sent snúningastúlku eftir ham- borgara, en hún færði honum þess i stað fisk og steiktar kartöflur. Þá lögðu allir starfsfélagar hans niður vinnu, þangað til hann hafði fengið hamborgarann, sem hann hafði pantað. David Ward verkfræðingurhjá Freeman, Fox, hefur þetta að segja um vandræði þessi „Starfsmennirnir fengu sér oft og tlðum dagsfri vegna þess eins, að þá langaði til þess að taka sér fri.” An- drúmsloftið var nú tekið að veröa lævi blandið og einkenndist af úlfúð. Þ.2. júni 1970 gerðist svo atburður langt I burtu, sem geröi það að verkum, að upp úr sauð við brúar- bygginguna i Melbourne. 1 haf- narbænum Milford Haven i Wales i Bretlandi hrundi brú af svipaðri gerð, meðan hún var i byggingu. Og hön- nuðir þeirrar brúar höfðu einmitt verið Freeman, Fox. Fjórir starfs- menn höfðu látið lifið, þegar óhapp þetta gerðist. Fréttir þessar höfðu hroðaleg áhrif á vinnusiðferði brúarsmiðanna i Mel-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.