Úrval - 01.10.1972, Side 26

Úrval - 01.10.1972, Side 26
24 tJRVAL fyrir sér, hvernig þeir ættu aö eyöa þessari bungu. Svo hófust þeir handa þ. 14. október. Aætlun þeirra var aö Iosa nokkra stálhnoönagla milli 4. og 5. stálbitakassans, svo aö bitarnir gætu sigiö, og festa þá sföan aftur. Um klukkar 8,30 f.h. þ. 15. október byrjuöu verkamennirnir aö losa um stálhnoönaglana. David Ward verk- fræöingur fylgdist vel meö þessu. Ahrifin voru oröin augljós, þegar 37 hnoönaglar höföu veriö losaöir. Þetta virtist ætla aö bera tilætlaöan árangur. Bungan var oröin miklu minni eöa aöeins 1 1/8 þumlungur, en áöur haföi hún veriö 4 1/2 þumlungur. Siöan breiddist bungan skyndiiega út yfir stærra svæöi. Brúin titraöi, og hyröri lengdarhelmingurinn seig ofur hægt. Nú gat hann ekki lengur boriö sinn eigin þunga vegna hinna losuöu stálhnoönagla heldur var nú borinn uppi af syöri lengdarhelmingnum. Ward og menn hans, sem höföu ekki gert s*r íuHa grein fyrir þvl, hvaöa áhrif þetta gæti haft, fundu samt á sér, aö hætta var á feröum og aö þeir máttu engan tlma missa. Þeir flýttu sér þvl sem mest þeir máttu aö festa stálhnoönaglana aö nýju. En þaö var þegar um seinan. Endalok brúarinnar voru nú á næsta leyti. Um kl. 11 f.h.:,Ward sendir hraöskilaboö til Hindshaws og biður hann um aö koma til brúarinnar I flýti, þar sem hann biöi hans. Um kl. 11.15. f.h.: John Thwaites eftirlitsmaöur, sem hefur einnig haft eftirlit meö losun stálhnoönaglanna, tekur eftir þvl, aö I stálplötu inni I kassa nr.5 hefur komiö dæld, augsýnilega vegna ofboöslegs þrýstings. Um kl. 11.30 f.h.i Hindshaw kemur til Wards. Eftir aö hafa athugaö nýju dældirnar og bungurnar, talar hann um þaö, aö kannske ætti aö skipa mönnunum aö fara tafarlaust niöur af brúnni. En hann gefur samt ekki af- dráttarlausa skipun um sllkt. Um kl. 11.45 f.h.: Edwin Halsall tengjari sér nýju dældirnar og bungurnar og aö ryöflögur detta af I kringum 4/5 samskeytin. „Þetta lltur illa út,” segir hann viö verkstjóra sinn. Og slöan tekur hann lyftuna niöur. Þaö er knminn hádegismatur. Um kl. 11.50 f.h.: Thwaites eft- irlitsmaöur skoöar 4/5 samskeytin aö nýju og veröur nú enn áhyggjufyllri. Efri platan er snúin og veit upp á viö. Þaö hrynja af henni stóreflis ryöflögur. Þaö er aöeins eitt aö gera, þ.e. aö gefa Ward tafarlausa aövörun. Hann gengur yfir 4/5 samskeytin I áttina til staöarins, þar sem hann heldur afi Ward sé aö slarf? Thwaites náöi aldre: t:l litla vinnu- skúrsins. Brúin hrundi undan fótum hans meö iskrandi hávaöa. Kraftaverk I lausu lofti. Þaö haföi komiö dæld nálægt miöju brúarhafs nr. 10/11, og þaö haföi sigiö niöur. 19 tonna hegrí, ollugeymir og vinnu- skúrar á brúargólfinu tóku nú aö velta eins og keilur á keilubraut I áttina til dældarinnar. Og hrapandi bitarnir skullu á stöpli nr. 11. Þessi 160 feta hái turn hrundi til grunna meö ofboöslegum hávaöa og skall á ár- bakkann og I ána, svo aö leöja, vatn og stálbútar þeyttust I allar áttir. Slitin rafllna kveikti I sprungnum ollugeymum, þaö kviknaöi I vinnu-' skúrum og logsuöuhylki tóku aö springa i loft upp. Margir mannanna komust llfs af á furöulegan hátt. Charlie Sant, sem haföi álitiö, aö brúin væri aö dragast saman, einnig þeir Ward og Thwaites, voru meöal þeirra, sem hröpuöu meö brotnu brúarhafinu til jaröar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.