Úrval - 01.10.1972, Side 30

Úrval - 01.10.1972, Side 30
28 ORVAL Bjó yfir lækningamætti Sviftiö var tilbúiö fyrir furftulegasta morft sögunnar. Þar mundi fórn- ardýrinu verfta gefift eitur. Hann mundi verfta skotinn þrisvar og rekinn I gegn - og samt neita aft deyja meft ótrúlegri þrautseigju. Fórnardýrift og heiöursgestur i gömlu Moika—höllinni i Pétursborg, sem nú heitir Leningrad, var hávaxinn og grannur maöur meft sltt hár og úfiö skollitaft skegg. Hann var klæddur á áhrifamikinn hátt I viftar, -svartar flúnelsbuxur, há stigvél og hvita silkiblússu meft isaumuftum blómum og breiöu, rauftu bandi. Grigori Efimovitsj var íniftaldra glaumgosi, og miklu meira. Einu ári fyrir byltinguna i Rússlandi var hann valdamesta persónan I Rússlandi öllu, einskonar almáttugur andlegur meistari. Þennan mann þekkjum vift nú aöeins undir ættarnafni sinu Raspútin. i sögubókum er Raspútin djöfulleg persóna, og honum er lýst sem svikara, geggjuftum munki, þótt aldrei væri hann munkur, nauftgara, drykkjurúti og þar fram eftir götunum. Sagt er, aö hann hafi lagt stund á svartagaldur og kynsvall. Hann var auralaus og ruddafenginn smábóndi frá Siberiu, sem náfti furftulegu dáleiftsluvaldi á hirö Rússakeisara, Nikuláss II., og Alexöndru keisaraynju. Hann virtist búa yfir óskýranlegum lækningamætti, sem kom bezt fram i þeim árangri, er hann virtist ná i lækningu sonar keisarans, sem var blæftari. Þessi máttur veitti honum völd á keisaradrottningunni. Þegar keisarinn var á vigvöllunum árift 1916 (fyrri heimsstyrjöld), var þaft Raspútin, sem var hinn raunverulegi valdhafi Rússlands. Hress eftir banvænan eiturskammt Sagt er, aft hann hafi látift reka úr stöftum margra frjálslynda ráftherra og setja i þeirra staft menn, sem hann haffti tök á. „Hver getur bjargaft okkur úr klóm þessa ófta klerks,” spurftu margir. Raspútin þáði heimboft Felix Youssoupoffs prins, sonar keisara, er haffti hlotift menntun i Oxford, vegna þess aft Raspútin vildi kynnast hinni fögru konu prinsins, Irenu prinsessu. Er hann kom til hallarinnar, var honum visaft til dagstofu i kjallara og sagt, aft írena mundi koma þangaft, þegar hún heffti sinnt gestum uppi. Raspútin heyrfti, aö ameríska lagift Yankee Doodle var leikiö á plötu á hæftinni fyrir ofan. En prinsessan var þar ekki, afteins samsærismenn prinsins. ,,Má bjófta þér vin?” spurfti prins- inn, en mönnum til undrunar i FURÐULEGASTA MORÐ SÖGUNNAR 29 Kósakkar gera árás — Or kvikmyndinni „Nikulás og Alexandra”. afþakkaöi Raspútin boöiö. Hann vildi heldur ekki tertusneift, en át kex I staftinn. Af þvi kom, að hann lét freistast. Hann át eina tertu meö sianidi, og siftan annaft stykki. Minútur liöu. Prinsinum til mikillar skelfingar geröist ekkert. Raspútin skolafti kökunum niöur meft þremur glösum af glitrandi sianidvininu. Enn sáust engin áhrif. Hann baft viöstadda aft taka lagið. Slftan tók Raspútin aö kvarta um svifta i hálsi, en ekkert meira. Þótt hann heffti neytt miklu meira eiturs en nægt heffti til aö drepa hvern venju- legan mann, var hann nógu hress til aft stinga upp á þvi, og draga auga i pung, aft þeir félagar færu I sigaunabúftir og svölluftu. Hann haffti stundum gortaft af þvi, aö hann væri ónæmur fyrir eitri, og það virtist nú vera i þann veginn að sannast. „Likið” stökk á fætur Youssoupoff prins fylltist örvænt- ingu. Hræftslan um, aö Raspútín væri I rauninni ódrepandi,heltók hann, en i örvæntingu sinni dró hann fram skammbyssu og skaut á gest sinn, sem haffti snúift baki vift honum til aft skofta kristalskross á veggnum. Skotiö hæffti Raspútin I bakift. Hann rak upp skerandi óp og féll á gólfiö. Samsærismennirnir þóttust nú hólpnir, og þeir þustu inn I her- bergift, Dmitri Pavlovitsj, stórhertogi og frændi keisarans,. Vladimir Purishkevitsj, stjórn- málamaöur, ungur liftsforingi Sukhotin aft nafni og læknirinn Lazavert. Þeir skoðuftu likift og_sáu, aft kúlan haffti farift nærri hjarta. Læknirinn úrskurftafti aö Baspútin væri látinn. Aft svo búnu dreifðu samsærismenn sér. Sukhotin klæddist grænum frakka fórnardýrsins, svo að menn héldu, aft þaö væri Raspútin sjálfur, sem gengi burt frá höllinni skömmu fyrir klukkan þrjú um nóttina. Þeim kom saman um aft losa sig vift likift seinna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.