Úrval - 01.10.1972, Síða 32

Úrval - 01.10.1972, Síða 32
30 Lögreglan fann likið tveimur dögum slðar I isilagðri ánni Nevu. Fætur Raspútlns voru bundnir saman, en hægri hönd hans var öbundin og lögð á brjóstið, eins og hann hefði verið að gera krossmark. Það þótti mönnum liklegast af þessu, að Raspútin hefði enn verið lifandi, þegar honum hafði verið fleygt i ána og hann hefði lifnað við i Isköldu vatninu og losað hendurnar á dauðastundinni. Fljótt komst upp um samsæríð. Ekki fóru nein réttarhöld fram eða aftökur. Keisarinn gerði prinsinn útlægan, en hinir mörgu óvinir Raspútins töldu morðingja hans þjóðhetju, sem hefði losað Rússland við þann mann, sem siðan hefur verið minnzt sem ein- hvers hins versta vændismanns, sem þekkzt hefur. Endalok keisaradæmis. Var það rétt I raun og veru? Var Raspútin raunvarulega ófreskja? Eða hefur sagan ófrægt hann? Dóttir Raspútlns, Maria, sem bjó I Ibúð hans I Pétursborg og býr nú I Los Angeles, segir, að hann hafi verið „einfaldur og guðhræddur smábóndi, sem elskaði vin, vif og söng og hafði einnig til að bera þá náðargáfu að geta læknað sjúka.” Sumir hafa rakið völd Raspútins til þess, að hann hefði ráðið yfir sérstakri kunnáttu I dáleiðslu og gerð grasalyfja. Engin raunveruleg vit- neskja er um þau atriði. Hann virðist einungis hafa haft óvenjulega áhrifamikinn persónuleika. Hann DRVAL mundi sennilega nú vera talinn til trúarlækna. Hvernig getur nokkur maður lifað svo mikinn skammt af eitrinu sianid? Glæpasagnahöfundurinn Nigel Morland hefur sett fram kenningu, er hann byggir á upplýsingum frá kunn- ingjum Raspútlns. Hann telur, að Raspútin hafi þjáðst af áfengisveiki I maga á háu stigi og hafi fitulag I maga verið svo þykkt, að slanídið hafi verið lengi að hafa áhrif. Harmleikur Raspútins átti rætur I varnarleysi hans gegn kvenseminni. Sú mikla árátta hans að „geta ekki pils séð” var eina ástæðan til þess, að hann þáði boð prinsins hina örlagariku nótt 29. desember 1916. Raspútln hafði spáð, að yrði hann myrtur, mundi það verða endalok keisaradæmisins I Rússlandi. Hann hafði á réttu að standa. Árið eftir sigruðu bolsévikar. Þeir fóru samt um morguninn til að llta enn einu sinni á likið Youssoupoff og Purishkevitsj. Prinsinn skók likið. Augnalok bærðist og slðan hreyfðist „Hkið” allt I einu. Raspútin stökk á fætur, froðufellandi, og þreif á axlaborða prinsins. Prinsinn flýði skelfingu lostinn, og Raspútin hljóp á eftir honum. Raspútln skreið upp stigana á f jórum fótum, öskrandi og stynjandi. Lifnaði við bundinn i ánni Purishkevitsj skaut fjórum skotum, og tvö þeirra hæfðu. 1 bræði sinni sparkaði hann I höfuð Raspútins. Prinsinn rak Raspútln i geng.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.