Úrval - 01.10.1972, Síða 44
42
Viltii auka ordaforda þinn 1
ORVAL
7
Hé á eftir fara 20 orð og orðasambönd með réttri og rangri merkingu.
Prófaðu kunnáttu þina i islenzkri tungu, og auktu við orðaforða þinn
með þvi að finna rétta merkingu. Gættu þess, að stundum getur verið um fleiri
en eina rétta merkingu að ræða.
1. ljóður: kvæði, þakgluggi, lýti, kýrauga, reykop, kostur, galli.
2. spássia: gönguferð, ganga, leturflötur, lina, neðanmálsgrein, auð blaðrönd
utan leturflatar, kimni.
3. sýtinn: sorgmæddur, þunglyndur, sorglegur, smámunasamur, iðrunarfullur,
sóðalegur, öfundsjúkur.
4. þisl: lurkur, raus, jötunn, húðfelling, flipi, rekstur, barefli.
5. að hvofta: glenna upp ginið (um hund), að spyrja, að vita, að skella
saman skoltum (um hund), að glef'sa, aðbita (um hund), að skjögra.
6. gætur: varkár, tortrygginn, athygli, aðgát, bilið milli stafs og hurðar,
dyraumbúnaður, veiðiveður.
7. gumpur: vindur, hlass, hlunkur, sitjandi, ólund, stórvaxinn maður, flýtisverk.
8. napi: kuldi, næðingur, klettabrún, rófutegund, bóla, efsti tindur á fjalli,
fifldjarfur maður.
9. sprekla: blettur, lúða, dreif, rönd, ærsl, rekaviður, kippur.
10. gaupn: kelta, skraut, ihvolfur, lófi, handarbak, brjóst, rándýr af kattarætt,
seinlæti.
11. að úlgra: að þjarma að, að heyrast vatnshljóð i, að svolgra, að hrækja, að
skvetta, að rotna, að klóra.
12. gegnd: hóf, óhóf, urmull, nizka, hlýðni, óhlýðni, hófsemi.
13. ivilnun: vilji, friðindi, það að draga taum einhvers, viljaleysi, vonleysi, af-
skipti, eftirrekstur.
14. að hvá: að afla sér, að vera til trafala, að heyja, að stama, að endurtaka, að
samþykkja, að segja „hvað” (ha), þegar maður heyrir ekki.
15. hómilia: auðmýkt, húslestur, tildur, göfuglyndi, hæðni, predikun,
gamanleikur.
16. að kviðra: að gjalla fram með e-ð, að yrkja, að fara með kvæði, að hafa
áhyggjur af e-u, að fá magaverk, að kveða rimur, að syngja.
17. krymtinn: gamansamur, glettnislegur, kulvis, velktur, vandfýsinn,
teprulegur, striðinn.
18. óþyrmingur: ómagi, miskunnsamur maður, sá sem fer vel með e-ð,
viðvaningur, sá sem fer illa með e-ð, liðleskja, ónytjungur.
19. pæl: gott ástand, slæmt ástand, voði, óðagot, fálm, töf, ögn.grunur.
20. kvellni: snöggur hávaði, pynting, heilsuveila, hreysti, striðni, flýtir, fljótfærni.
Svör á bls. 128.