Úrval - 01.10.1972, Page 45
43
Eg
er
nef
Adams
Þetta er önnur greinin i
greinaflokki Úrvals um
mannslikamann.
Eftir J.D. Ratcliff
Readers Digest.
8 þessi litla hæö, sem
vic rfs upp Ur miöju andliti
vK- Adams, þ.e. nefiö hans.
’Ai Hann hefur áhyggjur af
vij augum sinum, eyrum og
'K meltingarfærum. En
honum hættir til aö hugsa aöeins til
min sem einhvers, sem veldur honum
óþægindum. Þaö rennur úr mér aö
vetrinum. Ég hnerra á röngum tima.
Ég stiflast af kvefi. Og mér hættir til
aö brotna, þegar slys ber aö höndum.
Þaö er minnzt á aöra hluta andlitisins
á litrikan og skáldlegan hátt, augu,
eyru, og varir, en ekki á mig. Ég er
álitinn vera óskaplega óásjálegur
andlitshluti.
Þar sem ég er mjög þýöingarmikiö
liffæri i likama Adams, finnst mér ég
eiga betra skiliö. Ég vinn ýmis störf,
sem hann gerir sér enga grein fyrir.
Sofni hann til dæmis á vinstri hliöinni,
eykst blóðstraumurinn til vinstri
nasarinnar, svo aö hún þenst út. Aö um
tveim timum liðnum sendi ég frá mér
merki sem fær hann til þess aö snúa
sér. Merkið er þögult, þar eö ég vil
ekki vekja hann. Þetta er aöeins ein
tegund hvatningarmerkja kerfis, en
þau eru fleiri, sem valda hreyfingum,
sem hindra, aö vöövar hans veröi
stiröir eöa aumir, þegar hann vaknar
aö morgni.
\V V/ VV V V
✓N V* >. /K /K