Úrval - 01.10.1972, Page 46

Úrval - 01.10.1972, Page 46
44 ÚRVAL Ég þefa sjálfkrafa af mat Adams, á&ur en hann bor&ar, til þess aö vernda hann frá skemmdri fæöu, sem kynni a& verka sem eitur á hann. Mikinn hluta af ánægju Adams af matnum má rekja til min. Finni ég lyktina af kraumandi steik, sendi ég munn- vatnskirtlum boö, svo aö vatn tekur aö streyma fram I munninn á honum og magasafarnir taka aö streyma fram. Þegar hæfileikar mlnir dofna vegna veikinda, t.d. kvefs, er maturinn hans bragölaus, og hann missir matarlyst og léttist, eins og hann hefur sjálfur tekiö eftir. Adam getur ekki státaö af mikilli matarlyst, ef min nýtur ekki viö. Annaö atriöi má einnig nefna. Rödd Adams er þægileg og djúp, þaö á hann mér aö þakka aö nokkru leyti. Ég legg hluta endurómunarinnar. Ef hann tekur fyrir nefiö með fingrunum, meöan hann talar, þá mun’hann kannski heyra, að framlag mitt til raddgæöa hans er alls ekki lltið. Ég hef ekki af miklu að státa frá sjónarmiöi byggingarlistarinnar. Mér hefur veriö troöið inn á milli góms og heila Adams. í rauninni er ég tvönef, þar eö skilrúm, sem nefnist miösnes, skiptir mér i tvo hluta. 1 mér er fremur stórt holrúm uppi yfir munni hans. Þaö er vinnuherbergi mitt. Ég hef lika litil holrúm I beinunum beggja megin, bæöi I kinnbeinunum, I frambeininu yfir augunum, I veggnum milli mln og augnanna og aftan viö aöalholrúm mitt. Þetta eru hin átta holrúm min. Þau leggja til nokkuð af raka þeim sem ég þarfnast til að gera innönd- unarloftið rakt. Einnig leggja þau dálltiö aö mörkum til raddgæöa og létta höfuökúpuna. En samt er þvl þannig fariö aö þau valda helzt ein- hverjum vandræöum. Sýklar smjúga þangaö inn og valda sýkingu og stlflum I hinum þröngu göngum, sem tæma sig I aðalgöng mln. Þá á Adam I vændum höfuöverk og mikla vanllöan. Gef frá mér lltra af raka á dag Eitt af aöalvi&fangsefnum mlnum er aö hreinsa innöndunarloftiö og búa þaö undir aö streyma ofan I lungun. Ég verö þannig aö „vinna úr” 500 rúm- fetum af lofti á hverjum degi eöa svipu&u magni og er I litlu herbergi. Adam hefur kannske verið aö renna sér á sklöum á köldum þurrviröisdegi. En lungu hans hafa bara engan áhuga á þurru lofti, sem er við frostmark. Þau vilja sams konar loft og viö öndum aö okkur á rökum sumardegi, þ.e.loft,sem hefur 75-80% rakamettun og frá 30 og upp I næstum 40 stiga hita. Þau krefjast næstum algerlega sýklal'auss lofts, sem er einnig laust viö óhreinindaagnir, reyk og önnur ertandi efni. Loftræstingarútbúnaöur- inn (kæling og hitun) fyrir miölungs- stórt herbergi er á stærð viö litla feröakistu. En loftræstingarkerfi mitt er samþjappaö á örlitlu svæöi, sem er a&eins nokkrir þumlungar á lengd. Ég gef frá mér rúman lítra af raka á dag til þess a& gera innöndunarloftiö rakt. Þetta er aöallega þykkt, llmkennt sllm, sem framleitt er af hinum svampkenndu, rauöleitu himnum, sem ég er „fóðrað” meö aö innanveröu. Hár I nasaholunum vinna grófgeröasta hreinsunarstarfiö, en það er samt sllmiö, sem vinnur aöal- starfiö og starfar sem eins konar flugnaveiöari og veiðir I sig sýkla og agnir, sem komast fram hjá hárunum. Auövitað get ég ekki leyft, aö þetta lag af slími setjist fyrir. Þá myndaöist alger mengun á nokkrum klukku- stundum. Þvl framleiöi ég nýtt sllmlag á 20 minútna fresti. Ég hef heilan her af örsmáum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.