Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 47

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 47
ÉG ER NEF ADAMS 45 sópum, bifhárum, til þess aö losa mig viB gamla sllmlagiö. Þessi örsmáu hár sópa slimlaginu hratt niBur I hálsinn, svo aB Adam geti gleypt þaB. SÍBan hreyfast þau aftur til sinnar upp- haflegu stöBu. Sterkar magasýrur eyBa flestum af gerlunum, sem gleyptir eru. Litlu bifhárin mln, sem eru óþreytandi, hreyfa sig á hátt- bundinn hátt tiu sinnum á sekúndu. Adam gerir sér auBvitaB ekki grein fyrir þessari starfsemi, sem heldur áfram nótt sem dag. En hann verBur var viB hana á kaldvirBisdögum, þar eB kuldi lamar aB nokkur leyti bifhárin mln og veldur offramleiBslu sllms. Þau geta þvl ekki sópaB rakanum niBur I hálsinn heldur seytlar hann út um nefiB og kallast sultardropar. Getur greint milli 4000 lyktartegunda Auk gerlaveiBiútbúnaBarins hef ég annaB varnarkerfi gegn gerlum. Þar er um aB ræBa hiB gerladrepandi efni „lysozyme”, sama efniB, sem verndar augu Adams gegn sýkingu. Af þessum sökum er ég eitt af hreinustu llffærum I llkama hans. Ég er svo hreint, aö þaö er hægt aB framkvæma ýmsa nefuppskuröi og aögeröir án þess aö gera vIBtækar sótthreinsunar- ráBstafanir. ÞaB er llka erfitt aö hita loftiö, sem Adam andar aö sér. ÞaB eru aöallega beinvængir (turbinates) I mér, sem framkvæma þetta starf. Þrlr af þessum litlu beinvængjum standa út úr hliBarveggjunum á báöum nösunum, og er sá stærsti um þumlungur á lengd. í rauninni eru þetta litlir miöstöövarofnar. Þeir eru þaktir vef, sem getur þanizt út og risiB enda er blóöstreymiö til hans tiltölulega mikiö. BlóBhitinn sér um lofthitunina. BlóB streymir venjulega gegnum litlar háræBar I háræöanet og þaöan inn I blóöæöar. 1 beinvængjum þessum eru háræöarnar tengdar örlitlu blóögeymunum I þanvef mlnum. Litlu blóögeymarnii- tútna út, þegar meira blóö streymir aö. Þetta gerist, þegar Adam andár aö sér köldu lofti. Þá þenst ég út og mynda þannig stærra hitayfirborö. Hitt aöalstarf mitt er auBvitaB fólgiB I því aö skynja lykt. Adam getur greint á milli 4000 mismunandi lyktar- tegunda, en þaö getur flest fólk. Sérstaklega næmt nef getur greint allt aö 10000 lyktartegundir. Þaö er sjaldan um lif eöa dauBa aö tefla, hvaö starfsemi mlna snertir, og þvl liggja hinir miklu hæfileikar minir I dvala og eru aöeins notaöir aö nokkru leyti. HefBi Adam fæözt heyrnarlaus og blindur, heföi hann kunnaö aö meta mlna stórkostlegu hæfileika. Þá heföi ég veriB helzta tæki hans til aö skynja og þekkja og heföi getaö þekkt fólk, hús og herbergi af lyktinni einni saman. Hvernig finn ég og skynja hinar ýmsu lyktartegundir? Uppi I „loft- hvelfingunni” I báöum nefholum mlnum er svolitill gulbrúnn vefjar- blettur sem er minnii en venjulegt frlmerki. 1 hvorum þessum vef h'ef ég um 10 milljón móttökufrumur. Út úr hverri frumu standa 6-8 örlltil skynhár. Allur þessi ,, útbúnaöur” er tengdur viö heila Adams, sem er I aöeins um 2,5 sm fjarlægö. En þessi lýsing skýrir þaö samt ekki, hvernig Adam finnur og skynjar til dæmis lykt af kjöti, sem veriB er aö steikja. Um þaö hafa aöeins komiö fram ýmsar hugmyndir. Menn vita, aö allt þaö, sem einhver lykt er af, varpar frá sér sameindum. Heit lauksúpa varpar frá sér mörgum sameindum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.