Úrval - 01.10.1972, Page 56

Úrval - 01.10.1972, Page 56
54 ÚRVAL getur einnig veriö um önnur einkenni aö ræöa, svo sem sár i munni eða útbrot á höndum og fótum fremur en á öðrum hlutum likamans. Sp: Hvaða afleiðingar getur_ syfilis haft fyrir mig, ef ekki er leitað læknishjálpar? Sv: Sjúkdómurinn getur eyðilagt frumur i heila þlnum eða eyðilagt mænuna eða skemmt hjartað og blóöæðarnar. Hann getur með öðrum oröum gert þig vitskertan, lamað þig eða gert þig að örkumla manni. Sp: Maður getur ekki dáið úr syfilis eöa er það? Sv: 15-25% syfilissjúklinga, sem hafa ekki leitað læknishjálpar, deyja fyrir aldur fram. Sp: Ef þunguð kona gengur með syfilis, mun barn hennar þá fæðast með sjúkdóminn? Sv: Fái hún ekki læknishjálp, getur sjúkdómurinn orðiö til þess, að hún ali andvana barn. En fæði hún lifandi barn, eru lfkur fyrir þvi, að það sé sýkt. Sp: Er ekki auðvelt að lækna syfilis? Sv: Jú . . .einkum á fyrsta stigi. Það þarf ekki annað en nokkrar penisillin- sprautur til þess, svo framarlega sem ekki sé hætt of fljótt i sprautunum. En vandinn er sá, að margt fólk er ekkert að hafa fyrir þvi að fá þessar sprautur, vegna þess að það veit ekki, að það gengur með syfilis. Og ýmsir, sem byrja i sprautunum, hirða ekki um að fá eins margar sprautur og þeir eiga aö fá. Sp: Verður maður ónæmur fyrir syfilis, eftir að maður hefur læknazt? Sv: Nei. Sá, sem hefur einu sinni fengið syfilis, hefur alls enga tryggingu fyrir þvi, að hann geti ekki fengið sjúkdóminn aftur. Lekandi Sp: Hvernig fær maður lekanda? Sv: A sama hátt og maður fær syfilis, þ.e. af kynmökum við einhvern, sem gengur meö sjúkdóminn. Sv: Hver eru einkenni hans hjá karlmönnum? Sv: Venjulega finna karlmann þá til mikilla, logsárra verkja, þegar þeir kasta af sér vatni, og það er gulhvit út- ferð úr getnaöarliminum. Sp: Hver eru einkenni hans hjá konum? Sv: Fjórar af hverjum fimm konum, sem hafa lekanda, sýna engin merki þess þegar í stað. Sp: Hvaða afleiðingar geturlekand- sýking haft fyrir mig? Sv: Fáir þú ekki læknismeðhöndlun, getur það eyðilagt heilsu þina á ýmsan hátt. Sértu karlmaður, getur þaö skemmt sæðisgöng þin. Sértu kona, getur það skemmt eggjagöng þin. Sjúkdómurinn getur gert karla jafnt og konur ófrjóa. Sértu með sýkla á höndum og nuddir augun, gætirðu fengið slæma augnsýkingu. Lekan sýking getur lika leitt til mjög siæmrar liðagigtar eða hjarta- sjúkdóma, sém geta gert þig meira eða minna örkumla. Sp: Hversu langur timi liður, þangað til einkenni lekanda koma i ljós? Sv: Þrir til fimm dagar eftir kynmök. Sp: Get ég fengið lekanda aftur, hafi ég verið læknaður af honum? Sv: Þú getur fengið hann aftur og aftur. Það er ekki um að ræða neitt ónæmi gegn lekanda. Sp: Hafi ég kynsjúkdóma, hvað ætti ég þá að gera viðvikjandi öörum þeim, sem mig grunar, að kunni einnig aö vera sýktir? Sv: Hafi sjúkdómur þinn veriö greindur sem kynsjúkdómur og þú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.