Úrval - 01.10.1972, Page 78

Úrval - 01.10.1972, Page 78
76 Svona erum við VN&&VN* r. Albert Edward vK----- -)K vtívKviSkvi^ gan(iarikjanna. Hann fjallaði um atferli manna, og honum var lýst þannig, að ,,hann stæði mitt á milli sálfræðingsins og predikarans”. Eftirfarandi visdómskorn um hegðun okkar eru tekin úr greinum hans og sett fram sem spurningar og svör, sem gefur þér tækifæri til að koma að eigin svörum, áður en þú lest svör Wiggams, sem yfirleitt eru byggð á rannsóknum. H Wiggam var ein- hver vinsælasti Hálk-nhnfnnrliir Er mögulegt aö vilja eitthvaö og vilja þaö ekki á sama tima. Svar: Já. Við erum öll flækjur and- stæðna. Þetta sýndi sagan um gamla manninn á Nýja Englandi, sem var spurður, hvort hann ætlaði að fara i bæinn og drekka sig fullan, og hann svaraði: „Já, og ég kviði svo fyrir þvi.” Eöa stiilkan, sem er reið kærasta slnum og segir: ,,Ég vil aldrei sjá hann aítur,” þó að hún viti, að hún yrði harmi slegin, ef hún sæi har.n ekki aftur. Þannig göngum við gegnum llfið. Yrðum viö hamingjusöm, ef viö fengjum aliar óskir okkar uppfylltar? Svar: Nei, þvi að hamingjan felst i „fullnægju i athöfnum”, beitingu llkama og hugar með eitthvert mark- mið fyrir augum, einhverja þrá, sem þarf að fullnægja. Við viljum öryggi, en við komumst að þvl, að meiri hamingja er fólgin i að berjast vongóð fyrir markmiðunum en að hafa náð þeim. Robert Louis Stevenson sagði: ,,Það er betra að ferðast en að koma á áfangastað, og aðalverðlaunin eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.