Úrval - 01.10.1972, Page 79

Úrval - 01.10.1972, Page 79
77 vinna.” Ef öllum löngunum okkar væri fullnægt, yröi ekkerteftir til að berjast fyrir, nema að reyna að sleppa undan leiðindunum. Sameinar ást fólk betur en ótti? Svar: Nei, óttinn sameinar heila þjóð, en sjaldan sameinar ást jafnvel eina fjölskyldu og aldrei þjóð. Arás Japana á Pearl Harbor sameinaði bandarisku þjóðina og bandamenn á einum degi af ótta við sigur Japana. Bróður- kærleikurinn er fagur, en einungis ótti allra þjóða við heimsstyrjöld getur nokkru sinni fært okkur frið. Lærir barnið eitthvað, áður en það fæðist? Svar: Já. betta hefur villt sýn mörgum áköfustu áhangendum erfða. Þeir hafa talið, að hreyfi barnið sig eða sparki á ákveðinn hátt, þá sé um að ræða meðfædda eiginleika. En barnið stekkur ekki út úr tóminu inn i veröldina. Það hefur veriö að þróast i marga mánuði og tvimælalaust tileinkað sér margt i móðurlifi. Er til örugg leið til að komast hjá gagnrýni? Svar: Já. Elbert Hubbard hafði réttu formúluna fyrir þvi: „Gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert.” Með öðrum orðum: „Skriddu inn i holu og dragðu holuna inn á eftir þér.” Hvers vegna skammast menn sfn meira fyrir andlega sjúkdóma en likamlega? Svar: Þetta eru að miklu leyti „timburmenn” frá þeim timum, þegar geðveik manneskja var talin haldin illum öndum og var útskúfuð af samfélagi sinu. Orsakast þreyta af vinnu eða af óánægju með árangur vinnunnar? anfn fil kvnna að þreyta orsakast ekki svo mjög af raunverulegum vanmætti vöðva vegna mikils álags, heldur fremur af andlegri afstöðu. Allir vitum við, að viö getum unnið margfalt starf, ef okkur finnst, að við getum náð mikilvægum árangri. örva ánægjulegar hugsanir tilfinn ingar okkar fyrir bragði, lykt, sjón, snertingu og heyrn? Svar: Já. Rannsóknir rússneska sálfræðingsins K. Kekcheyevs bentu til dæmis til þess. Hann rannsakaði fólk, meöan það hugsaði um eitthvað skemmtilegt þá sá það betur, heyrði betur, fann betur lykt og bragð og skynjaði betur finlega snertingu. Ef við viljum eignast vin, er þá betra að gera honum greiða eða fá hann til aö gera okkur greiða? Svar: Það virðist vera betra, að fá hann til að gera okkur greiða. Jafnvel fangarvörður i Sing Sing sagði: „Ef menn vilja fá vináttu einhvers manns, jafnvel hættulegs glæpamanns, þá skyldu þeir ekki gera honum greiða, heldurskapa aðstæður til þess að hann getigert þeim greiða. Við heillumst aö beim, sem við gerum greiða.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.