Úrval - 01.10.1972, Page 80

Úrval - 01.10.1972, Page 80
78 SVONA ERUM VIÐ Talar fólk hærra I björtum húsum? Svar: Já. Athuganir sýna, að fólk talar yfirleitt ekki jafn hátt i dimmu. Eru konur minnisbetri en karlar? Svar: Nei. Allar athuganir leiðailjós, að kynin hafi svipað minni og reyndar svipaða andlega hæfileika yfirleitt. Gott minni er eitthvert bezta merkið um góðar gáfur. Hins vegar muna menn bezt það, sem þeir hafa mestan áhuga á. Þannig muna konur margt, sem karlmenn gleyma, og öfugt, en karlmenn muna ef til fremur atburði I stjórnmálum,atvinnumálum, iþróttum o.s.frv. Geta menn jafnt orðið ástfangnir um sjötugt og um tvltugt? Svar: Já. Ast er einn af mörgum mannlegum eiginleikum, sem „eyðast” ekki með aldrinum. Jafnvel mætti segja, að vaxi maðurinn með aldrinum að þroska og tilfinningalifi, ætti hæfni hans til ástar að geta vaxið. Mörg mikilmenni hafa lifað mestu ást sina á sjötugs— og áttræðisaldri. Sama á vafalaust við þá, sem minna kveður að, þótt það sé ekki skráð i sögur að sama skapi. Ef maður situr frammi fyrir skot- marki og hugsar sér, að maður sé að kasta pilu i það, getur það þá bætt hittni manns? Svar: Já. Sálfræðingar, til dæmis R.A. Vandell, hafa sýnt fram á, að „andlegþjálfun” i pilukasti i skotmark bætir hæfni mannsins i að hitta I markið, þegar hann reynir það næst. Þetta gildir á flestum sviðum. Hver er bezta lækning á minni- máttarkennd? Svar: Að gera sér grein fyrir, að 9 af hverjum 10 manneskjum finnst þær vera "minnimáttar” gagnvart öðrum á einhverju sviöi. Douglas Lurton bendir á, að margir blaðamenn hafi i viötölum viö „forseta, konunga og stjórnmálamenn” og annað fyrir- menni læknað sjálfa sig af minni- máttarkennd og komizt að þvi, að mörgum þessum mönnum fannst þeir vera ”minnimáttar” i mörgu. Kaupir eiginmaður dýran minkapels handa konunni sinni, að þvi að hann elskar hana eða til þess að haida henni heitri? Svar: Sennilega hvorugt að ráði. Ódýrari kápa mundi ylja henni jafn- mikið I kulda. Sálfræðingar telja, að eiginmaðurinn kaupi pelsinn fyrst og fremst til að sýna vald sitt og áhrif. Við gerum sjaldnast hluti af nákvæm- lega þeirri ástæðu, sem viö ímyndum okkur. „I hvert sinn, sem þú hlærð,” sagði maðurinn á dansleiknum, „langar mig að segja við þig: Komdu til min.” „Hvað heldurðu, að þú sért?” sagði stúlkan, ,,einhver”sjarmur”, eða hvað?” „Nei, sagði maðurinn. „Ég er tannlæknir.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.