Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 83

Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 83
ÚRVAL 81 Nú hagar svo til, að norðanmegin við höfnina i Keflavik er standberg, venjulega kallað Bergið. Það eru áframhaldandi klettabelti út undir næsta þorp, Leiruna. Mér fannst ég nú fara meðfram Berginu og gæta að, hvort ég sæi ekki bátinn, þvi ferðalagi gæti ég helzt llkt við flug. Þegar ég er komin út undir Leiru, sé ég bátinn koma á móti mér á fullri ferð. Mer fannst ég fara út i bátinn og gæta að, hvort nokkuð væri að mönnunum. Ekki varð ég þess vör að þar væri neitt óvenjulegt, ég sá, að öllum mönnunum leið vel. Nú fór ég ákaflega glöð heim aftur, það var ég komin á svipstundu, ég gekk að rúminu, og nú langaði mig ákaflega til að kalla á telpuna og segja henni að pabbi hennar kæmi bráðum. En þá komu verstu örðugleikarnir: ég vissi ekki, hvernig ég ætti að segja henni það, þvi að mér fannst likaminn, sem i rúminu lá, svo fjarskyldur mér, að mér þótti það ekki árennilegt að eiga aö nota hann til þess. Samt reyndi ég það, en stóð þó utan við. Eftir nokkrar minútur tókst mér að láta likamann tala, ég kallaði á telpuna, hún kom, ogég fann, að hún varð hrædd við mig. Ég sagði henni, að hún skyldi ekki vera neitt hrædd þvi að pabbi hennar kæmi eftir stutta stund. Ég man, að mér þótti þetta afskapleg áreynsla, og ég fann, að ég mundi vera ólik sjálfri mér. Þegar þessu var lokið, fór ég að njóta lifsins og frelsisins. Ég fann, að ég var i undursamlegum heimiog þeim áhrifum, sem ég varð fyrir, get ég alls ekki lýst. Ekki man ég eftir, að ég sæi neinar verur kringum mig þá, en mér fannst ég finna til þess, að ég væri umkringd af dásamlegum kærleika frá ósýnilegum mætti. Allt i einu fann ég, að ég var komin inn I höfuðið, fann ekkert nema það, en smátt og smátt fór tilfinningin að færast niður i likamann, siðast i fæturna, og þá var ég eins og ég hafði áður verið. Nú gat ég talað, og það fyrsta sem ég gjörði var að kalla á telpuna og spyrja hana, hvort ég heföi sagt nokkuð. Jú, ég hafði sagt i óþekkj- anlegum málrómi, að hún skyldi ekki vera hrædd, pabbi hennar kæmi rétt strax. Hún sagðist hafa orðið hrædd við mig, henni fundizt eins og þarna lægi lik, en þessum orðum sagði hún að hefði fylgt svo mikil vissa, að hún hefði trúað þvi fyllilega. Þá sagði ég henni, hvar hún hefði setið i stofunni og grátið. Hún rak upp stór augu, vildi ekki viðurkenna það. En þegar ég hélt fast við það, að þarna hefði hún setið og að hún hefði grátið, þá játaði hún, að þetta væri alveg rétt. Ég sagði þá,hvernig hún hefði setið, það var lika rétt. Telpan varð náttúrlega alveg forviða, stofuhurðin hafði verið læst, einsog ég hef áður sagt, en enginn hafði gengið um á meðan. Nokkrum minútum siðar kom maðurinn minn inn með þær fréttir, að báturinn væri kominn, og ekkert hefði verið að þar. Það hefur svarað þeim tima, að báturinn hefur einmitt verið fyrir innan Leiruna, þegar ég sá hann. Ég hef siðar sagt þersa sögu tveimur læknum, sitt i hvort sinn, og spurt þá að, hvort þeir gætu nokkuð sett það I samband við óráð sjúklinga. Ég sagði þeim jafnframt, i hvaða veiki ég hefði legið, og eins hve mikinn hita ég hefði haft. Hvorugur þessa lækna er spiritisti, en báðir töldu, að hér mundi hafa verið um dularfull efni að ræða, sögðust ekki þekkja neitt, sem benti á, að þetta hefði verið i óráði. Þá koma fjórar sögur, sem mér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.