Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 84

Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 84
82 DULARGAFUR MÖRTU JÓNSDÓTTUR finnst, að framar öðru megi telja sem fyrirboða. FYRIRBOÐAR. Jarðarförin. Það var árið 1909. Ég var á land- simastöðinni i Keflavik þá. Oft hafði ég litið að gera, og kallaði þá oft á vinstúlku mina, sem bjó i húsinu, inn til min. t>á var það einu sinni siðari hluta dags um haustið, að ég hafði náð i þessa vinstúlku mina og móður hennar inni til min. Það lá vel á okkur, ég man, að við hlógum dátt að þvi, sem við vorum að tala um. Allt i einu hætti ég að tala, við það, að mér fannst allt hverfa kringum mig. Mér fannst ég vera við jarðarför, og sá framundan mér borna likkistu, mér fannst ég ganga rétt á eftir kistunni, og ég sá fólk, sem ég þekkti, allt I kringum mig Mér fannst þetta vera í götu sem liggur rétt hjá stöðinni. Þetta var mjög greinilegt, og ég var ekki i neinum vafa um, að ég hefði séð þetta. Ég sagði mæðgunum frá þessu.Þær höfðu tekið eftir breytingunni, sem stóð nokkur augnablik, og þær gizkuðu á, að þetta mundi verða fyrir jarðarför konu, sem lá mikið veik i austurenda kaup- túnsins. Ekki féllst ég á það, sagði, að þessi jarðarför yrði frá einhverjum húsunum fyrir neðan okkar. En þar var enginn veikur. , Fjórum eða fimm dögum sfðar varð gömul kona bráðkvödd i næsta húsi fyrir neðan stöðina. Ég var við jarðarför hennar. Hún var borin þá götu, sem ég hafði séð likfylgdina fara um, og ég tók eftir þvi, að alveg af tilviljun hafði ég lent i likfylgdinni, þar sem mér hafði fundizt ég vera i sýninni. Feigð. Fyrst i febrúar 1912 var ég við stöðina I Keflavik. Það var morgun einn að fátækur heimilisfaðir úr næsta húsi við stöðina kom inn I þeim erind- um að tala til Reykjavikur. Hann var vanur að vera á fiskiskútu á vetrum og sumrum, og i þetta sinn var hann að tala við skipstjóra sinn, sem var að segja honum að koma sem fyrst inn- eftir, þvi að hann færi bráðlega að leggja út. Meðan maðurinn var að tala, fannst mér eins og hvislað væri að mér: „Þessi maður kemur ekki aftur, hann drukknar”. Ég sagði vinstúlku minni frá þessu þegar á eftir og bætti þvi við, að ég væri alveg viss um þetta. 1 marz — man ekki mánaðardag — frétti ég einn morgun, þegar ég opnaði stöðina, að skútan, sem þessi maður var á, hefði siglt á annað skip og hálf skipshöfnin farizt. En engin frétt kom um það, hverjir hefðu drukknað. Ég sagði þá aftur, að áreiðanlega hefði þessi maður verið i þeim flokknum, sem farizt hefði. Siðar um 'daginn frétti ég, að svo hefði verið. Skipið, sem fórst i iogninu. Þremur nóttum áður en „Titanic” sökk, kom það fyrir mig, að ég lá vakandi I rúmi minu og ætlaði að fara að sofa. Ég hafði lagt aftur augun, en var alveg glaðvakandi. Þá sá ég af- skaplega stórt skip fyrir neðan mig, sjórinn var spegilsléttur og glampaði i tunglskininu, heldur daufu. Skipið sýndist mér hafa segl, en ég var að hugsa um, hvernig væri hægt að viðhafa segl á sliku bákni, trúði ekki sjóninni að þvi leyti og leitaði að reykháfum, en sá enga. Allt i einu sá ég skipið staðnæmast og að eitthvað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.