Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 89

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 89
en barninu tókst að bjarga,” svaraði Juan. Samband jógúrt og ástar. Jógúrt, sem neytt er i þorpum Balkanskagans, er súr, þykk og auðug af mjólkurfitu. Jógúrt iðnaðarins er allt annað. Tveir gerlar eru notaðir, fyrrnefndur Lactobacillus bulgaricus og Strep- tococcus thermophilus, og meö þeirra hjálp er framleidd fæða, sem auðvelt er að melta, meltist tvöfalt hraðar en mjólk. Mjólkin er gerilsneydd og kæld niður á þaö hitastig, sem þessir gerlar dafna bezt við, og þeir eru settir i hana siðan. Þetta tekur margar klukkustundir, og vel verður að fylgjast með. Standi þessi meðferð of lengi, verður jógúrtin of súr. Venjulega er notuð mjólk, sem að nokkru er undanrenna, og eggja- hvituefni eru aðalnæringarefnin, enda eru i 200 gramma skammti 136 hita- einingar, en I sama magni af mjólk eru 160 hitaeiningar. Ef bragðefnum er bætt við, vex hitaeiningafjöldinn I 170, sem þó er enn miklu minna en i rjómatertu. Sumir kunnáttu menn halda þvi fram, að jógúrt sé ekki einungis eitt- hvað sem menn borði, heldur ráði hún miklu skaplyndi fólks. í veitingahúsi einu hafa menn veitt athygli sambandi milli jógúrt og ástar. Svo er sagt. Ef stúlka, sem hefur hámað I sig smurt brauð og kökur, fær sér allt i einu jógúrt, þá er hún oröin „skotin”. Höfundar mateiðslubókmennta og hinir mannúðlegu framleiðendur jógúrt fylgjast með á hinni greiðu sigurbraut og gefa út urmul bók- mennta um „jógúrt á 1001 veg” og þess háttar. Ekkert, sem sagt verður um jógúrt, veldur lengur undrun. Jógúrt er kannski ekki sá Hfseliksir sem Rómverjar töldu, liklega ekki heldur jafn gott fóður fyrir hárvöxt og Persar héldu fram. Hún er hins vegar hressandi og hana má matreiða fyrir hvern háls, létt meltanleg og vel fallin sem eftirréttur á virkum dögum eða milli aðalmáltiða fyrir þreyttan fjöldann. Jógúrt er heilsubætandi. Jógúrt hefur marga góða eiginleika, og hefur verið notuð til lækninga. Hún var löngum unnin úr sauðamjólk og notuð til lækninga við sólbruna, máttleysi og svefnleysi og einnig var hún notuð við bitum eiturslangna. Rannsóknafólk við Visindaakademiu Armeniu gat betrumbætt þessa vöru með þvi að breyta mikróflóru bakterianna I henni. Visindamenn margra lahda hafa fengið áhuga á jógúrt og lækninga- mætti þess. Japanir hafa komið fram með það, að það hafi ekki aðeins góð áhrif á líffæri mannsins, heldur auki það að miklum mun starf blóðmyndunarliffæra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.