Úrval - 01.10.1972, Page 96

Úrval - 01.10.1972, Page 96
94 ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . . Var mér svo kastað eins og fótknetti yfir höfðum hinna fyrrverandi her- manna. Loks fann ég, að ég var kominn upp á pallinn, allur úfinn og tættur, lafmóður og riðandi á fótunum. Ég hélt dauðahaldi I samanvöðluð ræðublöðin. Hyllingaröskrin höfðu breytzt i hlátur. Sir Jósep hverfur af sjónarsviðinu. „Ég vildi, að pabbi hefði getað séð þetta,” hugsaði ég með sjálfum mér. Ég leit aftur fyrir mig til þess að gá að jálkinum. Hann var horfinn með öllu. Sir Henry kom um kvöldið til þess að biðjast afsökunar á þessum ógn- þrungna atburði dagsins. Ég leit þá á hann með ásökunarsvip og sagði: ,,Ég treysti þvi, landsstjóri, að ég hafi nú séð siðasta klárinn við þessar opinberu sýningar.” Þetta varð siðasti klárinn. Þetta varð einnig hið siðasta, sem sást til Sir Jóseps Pope af ástæðum, sem nú hljóta að vera orðnar augljósar. Allar hinar vandlega undirbúnu áætlanir hans höfðu hrunið um koll. Honum hafði sifgllt verið ýtt meir og meir til hliðar/-er mannmergðin tók við völdunum, þrátt fyrir þessi si- endurteknu andmæli hans: „Þetta er nú bara alls ekki hægt!” Fyrirspurnir leiddu i Ijós, að hann hafði stigið þegjandi og hljóðlaust út úr lestinni á einni stöðinni á leiðinni með allan sinn farangur án þess að segja jafnvel: „Verið þið sælir.” Ræða á hverri stöð. Herra Martin Burell, stjórn- málamaður og kanadiskur þing- maður, sem fæddur var i Bretlandi, kom i stað Sir Jóseps. Hann var einnig bókavörður i kanadiska þinginu. Hann var allt önnur manntegund, - óbrotinn, alúðlegur og alþýðlegur. Undir vernd hans þaut ég áfram vestur á bóginn I glæsilegri einkalest, sem Kyrrahafs- brautir Kanada höfðu lagt til. íbúð min var I aftasta vagninum, en aftan við hann var útsýnispallur. Þessi staður veitti mér að sönnu útsýni yfir hið margbreytilega kanadiska landslag, en sá var gallinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.