Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 98

Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 98
96 ENDUFMINNINGAR HERTOGANS . . . ég sé ekki fæddur hér, og komi hingað sem slikur en ekki sem ókunnur maður eða gestur. Og þessu er nú heldur en ekki vel tekið. Þjóðum Samveldis- landanna þykir mjög vænt um að vera skipað á sama bekk og Stóra Bretlandi.......þær hafa lagt svo mikið fram til að hjálpa Heimsveldinu að vinna sigur i striðinu, að það verður að viðurkenna ákveðna stöðu þeirra sem sjálfstæðra rikja innan Heims- veldisins....... Með sonarlegri hollustukveðju, er ég ætið, þinn Davið. Svarið kom. Buckinghamhöllinni, 12. okt. 1919. Kæri Davið: ......Þú ættir að leggja minna á þig siðasta mánuð heimsóknar þinnar og veita sjálfum þér meiri tima til eigin afnota og meiri hvild frá hinum eilifu hátiða- og ræðuhöldum, sem þreyta mann i taugunum Ég varaði þig við þvi, hvernig þetta yrði. Þetta fólk heldur, að maður sé gerður úr steini og geti haldið áfram til eilifðar. Þú hefðir átt að setja þeim stólinn fyrir dyrnar i byrjun og neita að gera svona mikið....... Ég óska þér innilega til hamingju með framúrskarandi velgengni ferða- lags þins, sem má þakka þinum eigin persónuleika að miklu leyti og þvi, hve meðleikur þinn hefur verið dásam- legur. Þetta gerir mig mjög stoltan af þér. Það veitir mér mikla hamingju, að syni mínum skyldi vera tekið með slikri dásamlegri hollustu og ástúð. Ég hef fengið mörg bréf frá alls konar fólki i Kanada, auk bréfa frá starfsliði þinu, og þar kveður alls staðar við sami lofsöngurinn .... Með föðurlegri hollustukveðju er ég ætið, þinn elskandi pabbi. Hin upprunalega hugmynd hafði verið að láta för mina aðeins ná til Kanada eins, er ég fór i fyrstu Heimsveldisför mina til Kanada 1919. En vegna nálægðar Bandarikja Norður-Ameriku virtist það hjákátlegt að framlengja ekki förina, fara yfir landamærin og heimsækja að minnsta kosti Washington og New York. A heimleiðinni austur á bóginn frá Brezku Kólumbiu minntist ég á mögu- leikana á að fá slikt samþykki föður mins og brezku rikisstjórnarinnar. Eftir töluverð skeytaskipti fram og aftur var hugmynd min samþykkt. Ég hélt þvi áfram til Washington i Kólumbiuhéraði ásamt fylgdarliði minu og koma þangað á Vopnahlés- daginn þ. 11. nóvember, 1919. Lamaöi maðurinn i Hvita Húsinu. Woodrow Wilson forseti hafði lamazt fyrir mánuði siðan, og fékk hann mér nú Thomas R. Marshall varaforseta sem aðalfylgdarmann minn. Það var slunginn, gamall náungi, sem bjó yfir óþrjótandi sjóð af sögum. Ég heimsótti Forsetann i Hvita Húsið. Hann lá i rúmi Lincolns forseta. Við ræddumst aðeins við i nokkrar minútur. Það hvarflaði að mér, er ég fór frá honum, að þetta andlit bæri vott um dýpstu vonbrigði, er ég hefði litið i nokkru andliti. Færu áhyggjur þýðingarmikilla embættisstarfa þannig með mann, var ég ánægður yfir þvi, að ég, sem prins, slapp við hin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.