Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 99

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 99
ÚRVAL 97 eyöileggjandi áhrif af flokkabaráttu stjórnmálalifsins. Ég leit New York i fyrsta sinni frá bryggju i Jersey City. Eölilegasta leiöin inn i borgina I lest frá Washington lá þá eins og nú i gegnum jarögöngin undir Noröuránni til Pensylvaniu — járnbrautarstöövar- innar. Ofsafengnar móttökur. En borgin ætlaði aö taka á móti mér meö þeirri stórkostiegu viöhöfn, sem hennar er vandi, og þvi hafði lestin veriö færð af höfuöbrautinni inn á hliðarbraut til Jersey City. Þar tók heill hópur viröulegra og margvis- legra borgaryfirvalda á móti mér. Þar voru embættismenn borgarinnar, forstööumenn I þjóöfélagsmálum, frægt fólk úr borginni, fréttamenn og ljósmyndarar blaöanna. Ég barst áfram vegna þrýstingsins frá öllum þessum nýju gestgjöfum minum. Þaö væri frekar hægt að segja, aö mér hafi verið sópað áfram heldur en mér hafi veriö fylgt aö aömirálsskrautbát, sem átti að flytja mig eftir höfninni yfir til neðri hluta Manhattan-eyjar. Hávaðinn var alveg ærandi, er fjölmörg skip i höfninni buöu mig velkominn meö eimpipublæstri sinum. Okkur fylgdi dráttarbátur frá Hafnar- eftirliti Lögreglunnar, en i honum var lúðrasveit, sem kölluö var Hljóm- sveitardeild Götusóparastofnunar Nýju Jorvikur. Og þessi lúðrasveit lét dynja yfir okkur hljómlist sina alla leiðina yfir aö „Batteriinu”. Eitt aðalstarf þessarar borgar- stofnunar var ennþá aö hreinsa eftir hestana á borgarstrætunum, þótt liöið væri þetta á öldina. Þessir hand- iðnaðarmenn voru kallaöir „hvitu vængirnir” vegna sinna drifhvitu búninga. Mér fannst sú hugmynd, aö láta þá mynda hljómsveit til þess að bjóöa prins velkominn, bera órækan vott um ósvikna ameriska kimnigáfu. Eftirtektarveröur maöur. Viö stigum á land hjá „Batteriinu”. Ég hafði virt „húsráðendur” vandlega fyrir mér, án þess aö mikiö bæri á, þrátt fyrir heilt flóð ýmisskonar áhrifa og æsandi undrunarefna. Á meðal þeirra kom ég auga á eftirtektarveröan mann, mér ókunn- an. I Paris heföi honum veriö skipaö á bekk boulevardier vegna svarta yfir- skeggsins, háa silkihattsins og yfir- frakkans með flauelskraganum. í öllum hávaöanum haföi ég ekki heyrt nafn mannsins né getað myndaö mér skoðun um, hvaöa hlutverk hann léki i rauninni I þessu stórskotaliöi embætt- ismanna, sem allir voru aö bjóöa mig velkominn. En þetta var auösjáanlega valdsmaöur. Þetta reyndist vera hinn markverði herra Grover Whalen, sem sá um allar móttökurnar og haföi I rauninni skipulagt þær. Með hann við hlið mér var ég knúinn ákveöiö áfram aö opinn. bifreiö. t skafhriö af simritunarpappir. Herra Whalen spurði mig, er ég settist varlega i baksætið: „Tilbúnir, Prins?” Hann hrópaði siöan, er ég kinkaði kolli til samþykkis: „Allt I lagi. Leggjum af staö.” Augnabliki siðar var ég á leiöinni upp Breiöveg (Broadway) og þar bauö borgin mig velkomin á slikan hátt, sem er einstæður i öllum heiminum. Ég skimaöist um i skuggalegri, brattri gjá Breiðvegsins og komst aö raun um, aö þaö grillti ei I loftiö milli hárra bygginganna báðum megin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.