Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 104

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 104
102 ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . . gar&ana á bak viö keisarahöllina og sýndi mér, hvernig snara ætti endur meö neti, sem hengt var á oddinn á löngu skafti. Hann var jafn lipur og snar og ég var klaufskur. Ég skaraöi vissulega ekki fram úr þennan dag. Kynntist heiminum. A þessum feröalögum minum hitti ég næstum allt nafntogaö fólk, ekki aöeins þaö volduga og heimsfræga, heldur einnig alls konar sérkennilegt og sérstætt fólk, svo sem gamla mat- sveininn hans dr. Livingstones, sem haföi hjálpaö til aö bera lik land- könnuösins út úr frumskógum Afriku fyrir 55 árum. Ég gat ekki komizt hjá þvi aö afla mér alveg ótrúlegs foröa af alls konar upplýsingum. Er ég haföi lokiö viö aö skimast um i hinum ýmsu hlutum heimsins, var ég oröin prýöileg „gangandi oröabók” um breiddina á járnbrautarteinunum á ýmsum stööum, þjóösöngva, þjóösiöi, þjóörétti, auk stjórnmálatengsla bæjar- og borgarstjóra svo hundruöum skipti. Ég var „grafari” 1 hausnum varöveitti ég hagskýrslur um gullframleiöslu Suöur-Afriku, geymslurúm kornforöabúranna i Winnipeg og ullarútfluttning Astraliu. Og ég haföi einnig getaö tekiö gildan þátt i samræöum um útflutning Argentinu á frostnu nautakjöti. Astralska gestrisnin var jafnvel ennþá taumlausari en sú kanadiska. 1 þvl Samveldisiandi var bifreiö jafnvel engin örugg vörn gegn hinum kum- pánlegu kveöjum og kremjandi handtaki þessara þegna fööur mins. Þeir kölluöu mig „Graíara”, en þaö höföu áströlsku hermennirnir kailaö hver annan kumpánlega sin á milli. Og á bilferöum minum voföi yfir mér sú stööuga hætta, aö æpandi hópar sjálfkjörinna „grafara” sætu fyrir mér, rifu mig úr baksætinu og köstuöu mér fram og aftur um göturnar i kæti sinni. Kannske högg á hausinn. Þessa setningu má finna i hinni óopinberu dagbók, sem fylgdarliö mitt skrifaöi i, en ekki i þeirri, sem ætluö var fööur minum: „Skrautpappir er tekinn aö gera vart viö sig i óþægilega taumlausum mæli, og „snertingar- æöiö” hefur byrjaö.” „Snertingaræöiö”, eitt hinna eft- irtektarveröustu undra I sambandi viö feröir minar, lýsti sér I löngun mannf jöldans til aö koma viö einhvern llkamshluta Prinsins af Wales. 1 hvert skipti er ég kom inn i mannþröng, læstist hún utan um mig likt og kolkrabbi. 1 eyrum mér hljómar enn þetta háa, æsta hróp: „Ég snerti hann!” Væri ekki hægt aö ná til min, virtist högg á haus mér meö samanbrotnu dagblaöi fullnægja þessari löngun. Ég og fylgdarliö mitt bárum okkar daglegu byröi högga og marbletta meö stillingu. Ein hin þungbærasta, leynilega byröi min var lofsöngur, sem heyrist nú ei lengur af augljósum ástæöum, en þessi lofsöngur, sem elti mig bók- staflega út I yztu afkima veraldar- innar, Lofsöngurinn „Guö blessi Prinsinn af Wales,” sem saminn var til heiöurs afa minum, hlýtur aö teljast á mcða! hinna léttari krossa, sem rikiserfinginn verður að bera. pcuinig, iljinítisi vg iieimsveidiiiu, sem ég átti einhvern tima aö rikja yfir. A ferðum minum um hin risavöxnu, afskekktu landsvæði heimsveldisins olli sú uppgötvun min mér undrun,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.