Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 108

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 108
106 ENDURMINNINGAR HERTOGANS . Faðir minn eyddi aldrei meiru en tuttugu mínútum I þessar viöræöur. Það var varla tlmi til þess að reykja jafnvel hinn stytzta vindil. Hann reis slðan snögglega á fætur, llkt og honum væri stjórnað af falinni stimpilklukku, og gekk á undan gestunum inn I grænu dagstofuna á ný til móður minnar. Klukkan ellefu voru aftur veizlugestirnir safnaðir saman I sama bogann og fyrr um kvöldið, likt og með einhverjum töfrahætti. Kvenfólkið var öðrum megin, karlmennirnir hinum megin. Foreldrar mlnir buðu ntl gestum slnum góða nótt og gengu út ásamt öðrum úr konungs- fjölskyldunni. Dyrnar lokuðust hljóðlaust á eftir okkur. Kvöldinu var lokið. Hliðarspor. Ég varð aðeins einu sinni var við smávegis hliðarspor I hinni alvarlegu athafnaröð þessara kvölda. Strengja- hljómsveitin lék þýðlega allan kvöldverðinn á enda, eins og ég hef þegar tekið fram. Hún sat I litlu herbergi, næstum kytru, við hlið borðsalarins. A óvenjulega heitu júnikvöldi langaði móður mina til að lýsa yfir ánægju sinni við hljómsveitarstjórann vegna meðferðar hans á einu upp- áhaldslagi hennar á leiö sinni fram. Hún opnaði dyrnar að herberginu og gægðist þangaö inn. Augnabliki siðar heyrðust andköf, og slðan heyrðist til móður minnar, er hún mælti nokkur orð lágt I samúöarskyni. Hún virtist óróleg, þegar hún kom tilbaka, og gaf Hússtjórnar- meistaranum merki um að koma til sln. Það leið nokkur timi, þangað til gestunum var skýrt frá ástæðunni til þessa smávegis uppnáms. A bak við þilið með rimlunum á hafði móðir mln uppgötvað sannkallaða indverska „svarta holu”, eins og þær tlökast I Kalkútta, - gluggalausa, loftlausa kytru. Þar sátu hljómlistarmennirnir meö háu loðhúfurnar þétthnepptar undir höku,j gegnblautir I svita og I hálfgerðu yfirliði I stólum slnum. „Er alltaf svona heitt hér?” hafði móöir mln spurt. „Ekki alltaf, yðar hátign,” var hið sannheiöarlega svar. Einu sinni dönsuðum við. Þótt veizluhöldin væru Iburðarmikil, var llfiö I Windsorkastala þannig, að það bar unga fólkiö næstum ofurliöi. Ekkert skorti nema glaðværðina. Þegar kvöldinu lauk skyndilega klukkan ellefu, vorum við niðurbæld og I vandræöum meö, hvað viö ættum af okkur að gera. Kvöld nokkurt gerðust ég og bræður mlnir svo djarfir að reyna að skapa lif og fjör fyrir hina yngri af veizlugestum. Viö höfðum náð samkomulagi um það við hljóm- sveitina, að hún biði eftir okkur I grænu dagstofunni. Svo snerum við þangað aftur, þegar foreldrar mlnir voru komnir I rúmið. Gólfteppunum var velt til hliöar, og hljómlistarmennirnir geröu einlægar tilraunir til að gllma við „fox-trot” danslög, sem komin voru úr tlzku, en þeir voru kunnugri slgildri hljómlist og hergöngulögum. En tilraunir okkar til kátinu misheppnuðust alveg. Hinir fornu veggir virtu okkur fyrir sér með einskærri vanþóknun. Við reyndum þetta aldrei aftur. Hann var ánægður. Enginn maður, sem ég hef nokkru sinni þekkt, var ánægðari með llfs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.