Úrval - 01.10.1972, Side 114

Úrval - 01.10.1972, Side 114
112 ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . . skiliö hliöin eftir opin og boðiB þannig nautpeningnum i ferðalög. Lonsdale lávarður, sem kallaður var „Guli Jarlinn”, stundaði ennþá veiðar slnar i Barleythorpe 1 Oakhamhéraðinu. Og stundum mætti maður kastanlubrúnu hestunum hans með gula vagninn I eftirdragi, skipaðan skrautklæddum ökumönn- um, skröltandi eftir þröngu sveitastigunum. 1 þessu þóttmikla og óhefta um- hverfi tók hestamennska mln fram- förum, og sjóndeildarhringur minn stækkaði. Það var orðtak á meðal veiðimannanna, að slyppi maður töluvert lengi við að detta af baki, yrði fallið þjáningarfullt. Ég féll oft af baki. Sum föllin voru þjáningarfull, en engin reyndust hættuleg. Hefði verið um einhvern annan en mig og ræða, hefðu menn aðeins yppt öxlum yfir þessum óhöppum og álitið þau aðeins hluta af þeim eðlilegu hættum, sem þróttmikil Iþróttaiðkun býður heim. En fréttirnar, sem bárust frá einhverju óþekktu þorpi þess efnis, aö ég hefði sézt „moldugur upp á bak” eða með samanbeyglaðan haröan hatt, fengu tafariaust þýðingu fyrir allan heiminn, þar eð ég var Prinsinn af Wales og blaðalesendur höfðu þá ekki eins alvarleg vandamál I heiminum til að gefa gaum eins og slðar. Um þetta leyti tóku amerisku blöðin að skýra frá byltum minum með miskunnarlausri forvitni. Almennur gauragangur. Skritlur sem skýrðu frá þvi, að Prinsinn af Wales hefði dottið af baki, urðu næstum eins hversdagslegar I gaman leikþáttum I Amerlku og tækifærisskritlurnar um vlnbannið. Þessi klmni á minn kostnaö var mér að lokum ógeðfelld. Ég sat þó ekki klárana svona illa, þegar allt kom til alls. Hinn almenni gauragangur sem gerður var vegna byltna minna, hefði haldið áfram að dveljast I klmnisviðinu, hefði ég ekki orðið fyrir þvl óhappi veturinn 1924 aö hljóta hættulega byltu. Þetta skeði í veöreiðunum, sem háöar voru um bikar Cavans lávarðar I veðreiðum hersins við Arborfield Cross. Ég datt af baki við fyrstu girðinguna. Jarðvegurinn var harður. Ég kom niöur á höfuðið og fékk heilahristing. Ég lá I yfirliði I hálf- tlma. Meiðslin voru nægilega alvarleg til þess aö ég varð að liggja inni I dimmu herbergi I viku og var við rúmið I næstum mánuð. Rettur minn til að leggja mig I hættu. Vegna þessa slyss varð spurningin um rétt Prinsins af Wales til að leggja sig I hættu I hindrunarhlaupum fljótt aö viðfangsefni almennings. Faðir minn skrifaði mér jafnvel og varaöi mig við „að leggja mig I hættu að nauðsynjalausu” og bað mig „að hætta að taka þátt I hindrunarhlaupum og löngum veðreiðum I fram- tiðinni”. óheppni. Ekki skyldi ætla, að ég hafi látið mér þessar áminningar i léttu rúmi liggja. Er ég hafði náð bata, heimsótti ég fyrst föður minn og síðan for- sætisráðherrann. Ég fullvissaöi þá um, að ég legöi mig ekki I frekari hættu en aðrir hestamenn og þessi slðasta bylta væri aðeins óheppni að kenna. Ég sagði, að hestar minir væru slyngir I að stökkva og ég gætti þess aö vera ætið I góðri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.