Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 120
ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . .
A ferð og flugi.
Ég var ætíö á ferö og flugi á einn eöa
annan hátt. Mörg kvöldin var ég i
veizlu hjá einhverju félaginu og sat þá
I forsetasætinu, sem einn fjölleikarinn
til viöbótar í „Oröuskreytta
fjölleikahúsinu”, en þannig kallaöi ég I
gamni hiö óþreytandi samsafn
ræöugamma, sem þenja sig viö
boröhaldiö —meistara hinna
viöeigandi tilvitnana og ódrepandi
klmnisagna, hinna frægu manna
augnabliksins, sem allir eru klæddir I
kjól og hvltt, glitrandi af oröum og
snotrum, geislandi rööum af
heiöursmerkjum, sem þeir hafa unniö
I þjónustu kóngsins.
Sumir menn eru hlekkjaöir viö
skrifborö sln, en ég var I rauninni
hlekkjaöur viö veizluboröiö.
Ég fór stundum nokkuö seinna á
fætur á morgnana aö visu en
strangar reglur viöskiptalifsins leyfa,
en ástæöan var sú, aö nærveru minnar
var krafizt á góögeröardansleik. eftir
aö ég var lausúr þjónustunni i ein-
hverri opinberu veizlunni. Slöan var ef
til vill um stutta skemmtun og hvlld aö
ræöa I Sendiráösklúbbnum, og þá var
nóttin næstum gengin sina braut, áöur
en ég geröi mér grein fyrir þvl.
Þess var yfirleitt vænzt af
mér, aö ég héldi ræöu, hvar sem ég
kom. Ég reyndi aö hafa ræöur minar
liprar og alúölegar, og reyndi aö segja
á nýjan hátt þær siendurteknu
vanasetningar, sem ræöur minar voru
aö svo miklu leyti einskoröaöar viö.
En faöir minn leit þessar tilraunir
mlnar ekki ætiö hýru augú, hversu
mjög sem áheyrendur minir kynnu að
meta þær. Hann hélt þvi fram, aö þaö
væri ekkert rúm fyrir klmni i opinberu
starfi neins úr konungsfjölskyldunni.
Arin 1926 tókst ég á hendur að
ávarpa Brezka Visindaþróunarfélagið
á ársþingi þess I Oxford. Þaö var I eina
skiptiö, sem hann lét I ljós ótta uro
þann möguleika, aö ég væri aö takast
of erfitt verkefni á hendur i þessu efni.
Avarpa „stóra heila”.
Vlsindin höföu aldrei veriö mín
sterka hliö. Mitt fyrsta viöbragö varö
þvl löngun til þess aö humma boðiö
fram af mér.
En vlsindamennirnir virtust vera
mjög ákafir i aö ég kæmi. Ef til vill
héldu þeir, að nærvera min drægi
æskilega athygli aö hinu þýðingar-
mikla starfi þeirra. Ég lét þvl tilleiðast
aö taka boöinu, sérstaklega eftir aö
Alan LasceUes höfuösmaöur, sem þá
var aöstoöareinkaritari minn, haföi
lofaö aö sjá sjálfur um ræöuna.
Ég sat að kvöldveröi meö
foreldrum mínum, nokkrum dögum
áöur en ég fór til Oxford, þegar faöir
minn snéri sér snögglega aö mér og
sagði: „Já, meðal annarra oröa. Ég
heyri aö þú ætlir aö ávarpa Brezka
Vfsindaþróunarfélagiö”.
„Veistu það ekki?”
Mér brá. „Já, það ætla ég aö gera,”
sagöi ég nokkuö óstyrkum rómi.
„Um hvaö ætlaröu að tala,”
„0, þetta venjulega,” sagöi ég. „Ég
ætla aö óska þeim til hamingju meö
hiö dásamlega framlag þeirra til
vlsindanna, dást aö óeigingirni
vlsindarannsóknanna og svo fram-
vegis.”
„Guö Almáttugur!” hrópaöi faðir
minn upp yfir sig. „Þú viröist
auösýnilega ekki gera þér grein fyrir
þvl elsku drengurinn minn, hvaö þú
hefur tekizt á hendur. Veiztu ekki,
hvers konar menn þetta eru?”
Ég svaraði auðmjúklega: „Ég veit
of vel, hvers konar menn þeir eru. Ég