Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 123

Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 123
tJRVAL Ég hlustaöi á skoðanir hans á jafn- óliikium efnum og eplaræktinni i Worcesterskiri, cricketiþróttinni og endurskoðun bænabókarinnar, en um hið siðasttalda voru þá ofsafengnar deilur i þinginu. Og ég varö jafnvel hrifnari af fróöleik hans heldur en þvi orði, sem fór af stjórnmálalegri skarpskyggni hans. En viö nánari athugun á hr. Baldwin fannst mér ég veröa var við merki þess hroka, sem sjálfsálit sumra Englendinga lýsir sér i, er þeir ferðast erlendis. Jón gamli Boli. Hann varð i þvi rikara mæli lifandi jmynd hins brezka Jóns gamla Bola, eftir þvi sem við héldum lengra inn á meginland Norður Ameriku. A þeim tima, er ég rikti, varð ég aftur var við slikt hjá honum. Mérfannst lifiö fremur gott árið 1928. Ég var þá 34 ára gamail með tlu ára starf að baki mér i stöðugri þjónustu hins opinbera. Bertie bróðir minn hafði mælt með töfrum þeim sem villidýraveiðar búa yfir. Ég ákvað þvi að fara i veiðileiðangur til Austur Afriku. Ég fór frá Stóra Bretlandi I sept- ember meö Harry bróður minum, hertoganum af Cloucester. t leiöangrinum. Leiðir okkar Harry skildust eftir nokkurra daga dvöl i Nairobi. Hann fór suöur á bóginn á veiðar i Tanganyika og Norður - Rhódesiu, en ég hélt áfram ferð minni vestur á bóginn yfir Viktorluvatnið til Ugan- dahéraösins og ætlaði að hitta hann aftur i Höfðaborg um jólaleytið. Ég og fylgdarlið mitt urðum að vera léttir á okkur á feröinni, og þess vegna sendum við mest af fötum okkar 121 áfram til Suður Afriku. Við héldum svo leiðar okkar i halarófu suður á bóginn i frumskógaskyrtum og stuttbuxum. Heilsu konungs hrakar. Ég var aðeins byrjaöur að hafa verulega gaman að ferðinn, þegar tilkynning barst okkur dag nokkurn frá fréttastofu Reuters þess efnis, að faðir minn lægi veikur i Buckinghamhöll. Mér brá ekki mjög við fréttirnar fyrst I staö, þvi að faðir minn hafði len^i þjáöst af ólæknandi kvefsótt. Ég sendi samt skeyti til Buckinghamhallarinnar og baðst frekari upplýsinga. Er eg kom til Dodoma nokkrum dögum siðar, sem er ein af aðalstöðvunum þar um slóðir, biðu min þar upplýsingar alvarlegs eðlis frá Dawson lávarði, lækni föður mins. Heilsu konungs hafði hrakað, og min biðu nú skeyti frá for- sætisráðherranum og einkaritara minum, Sir Godfrey Thomas.ig hvöttu þeir mig til þess að hraöa heimferðinni eftir fremsta megni. Er ég var enn að athuga, á hvern hátt væri fljótlegast að komast heim aftur, barst mér sú fregn, að létta beitiskipið „Framtakssemin” (En- terprise) hefði fengið skipun um að halda til Dar-es-Salaam til þess aö ná I mig, en það er höfuðborg og helzta hafnarborg Tanganyikasvæðisins. Cr allri hættu. Kapphlaupið, sem nú hófst við timann, varð mér hryllileg reynsla. Fyrst var haldið sjóleiðis norður Ind- landshaf, eftir Rauðahafinu og Súezskuröinum og siðan vestur á bóginn yfir hálft Miðjarðarhafið til Brindisi á Italiu, en þaðan þaut ég I lest yfir þvera Evrópu. Ég hafði aldrei fyrr séð skip pint
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.