Úrval - 01.10.1972, Page 124
ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . .
122
áfram eins og gerl var nú viö
„Framtakssemina”.Skipiö lauk
þessari 4700 mflna ferö til Brindisi á
átta dögum.
Eg var enn f leiöangursbúningnum,
þegar ég sté á land. Þar tók Godfrey
Thomas á móti mér. Hann flutti mér
þær uppörvandi fréttir, aö faöir minn
virtist vera úr allri hættu, þótt lföan
hans væri enn slæm.
Viktor Emmanuel ltaliukonungur
haföi sent einkalest sina til min til þess
aö flytja mig yfir þvera Evrópu.
Mússolini gaf sjálfur skipun um aö
halda allri leiöinni opinni fyrir lestina
allt til landamæra Sviss, og flýtti þaö
fyrir ofsaferöinni til Ermasunds.
Skuggi hásætisins.
Næsta kvöld var ég kominn til
Boulogne, en þaöan æddi hraöbátur
meö mig yfir Ermasund til
Folkestone. Þar beiö hr. Baldwin min
og fylgdi mér til Lundúnalestarinnar.
Hann trúöi mér fyrir þvi alvarlegur i
bragöi viö kvöldveröinn I lestinni, aö
bati fööur mins hlyti aö veröa seinn,
þrátt fyrir þaö, aö fööur minum liöi nú
skár. Þaö var liklegt, aö faöir minn
yröi aö fækka opinberum störfum
sinum I framtiöinni. Hr. Baldwin áleit,
aö þaö heföi I för meö sér, aö fleiri af
skyldustörfum fööur mlns myndu
þannig falla mér á heröar.
Þýöing sú, sem fólst I aövörun
forsætisráöherrans, var au|ljós.
Abyrgöarskuggi hásætisins var
tekinn aö falla á mig.
Fundir okkar Bertie á Viktorlu-
járnbrautarstoöinni juku áhyggjur
mlnar vegna heilsu fööur mins enn
meira. í bllferöinni til Buckingham-
hallarinnar, sem tók þrjár minútur,
bjó hann mig undir áfalliö.sem ég yröi
fyrir vegna útlits fööur mlns.
„Þú munt sjá, aö hann er oröinn
mikiö breyttur,” sagöi hánn. „Og nú
segir Dawson, aö uppskuröur sé
nauösynlegur eftir einn til tvo daga”
Slöan taiaöi hann um móöur mina af
mikilli aödáun. „Hún hefur veriö
dásamleg,” sagöi hann viö mig.
Hörö raun
Móöir mln beiö mln I höllinni. „Mér
léttir svo viö heimkomu þlna,” sagöi
hún. „Pabbi þinn er alltaf aö spyrja,
hvar þú sért.”
Hún fór strax meö mig til svefn-
herbergis hans. Hann þekkti mig
tafarlaust, þótt hann væri hræöilega
máttfarinn, og muldraöi eitthvaö þess
efnis, aö hann vonaöi, aö ég heföi veitt
vel I Austur Afrlku.
Faöir minn haföi auösýnilega oröiö
aö þola mjög haröa raun. Hann var
63ára gamall. Batinn yröi kvalafullur
og seinn, fengi hann þá nokkurn tlma
bata.
Þetta var þ. 11. desember, 1928. Þaö
var einkennilega örlagaþrungin
dagsetning, þvl aö nákvæmlega átta
árum slöar, næstum þvl á sömu
klukkustundinni, átti þaö fyrir mér aö
liggja, aö yfirgefá land mitt, eftir aö
ég haföi afsalaö mér þeim erföarétti,
sem þessi nótt haföi fært mér aö
lokinni ofsaferö þvert yfir tvö
meginlönd.
Ég kom fram fyrir hönd fööur mfns.
Þ. 12. desember,1928 fór fram I
Buckinghamhöllinni uppskuröur á
fööur mlnum viö eitrun.
Sáriö á baki hans virtist veröa mjög
seint aö gróa á eftir, og bati hans varö
þvl hægur.
Þaö var alveg dásamlegt aö hlýöa á
óundirbúnu aöfinningar fööur mins á
sjúkrabeöinu viö vIk j a n di
hæfileikaskorti brezku læknastétt-
arinnar, en Dawson lávaröur,