Úrval - 01.10.1972, Page 124

Úrval - 01.10.1972, Page 124
ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . . 122 áfram eins og gerl var nú viö „Framtakssemina”.Skipiö lauk þessari 4700 mflna ferö til Brindisi á átta dögum. Eg var enn f leiöangursbúningnum, þegar ég sté á land. Þar tók Godfrey Thomas á móti mér. Hann flutti mér þær uppörvandi fréttir, aö faöir minn virtist vera úr allri hættu, þótt lföan hans væri enn slæm. Viktor Emmanuel ltaliukonungur haföi sent einkalest sina til min til þess aö flytja mig yfir þvera Evrópu. Mússolini gaf sjálfur skipun um aö halda allri leiöinni opinni fyrir lestina allt til landamæra Sviss, og flýtti þaö fyrir ofsaferöinni til Ermasunds. Skuggi hásætisins. Næsta kvöld var ég kominn til Boulogne, en þaöan æddi hraöbátur meö mig yfir Ermasund til Folkestone. Þar beiö hr. Baldwin min og fylgdi mér til Lundúnalestarinnar. Hann trúöi mér fyrir þvi alvarlegur i bragöi viö kvöldveröinn I lestinni, aö bati fööur mins hlyti aö veröa seinn, þrátt fyrir þaö, aö fööur minum liöi nú skár. Þaö var liklegt, aö faöir minn yröi aö fækka opinberum störfum sinum I framtiöinni. Hr. Baldwin áleit, aö þaö heföi I för meö sér, aö fleiri af skyldustörfum fööur mlns myndu þannig falla mér á heröar. Þýöing sú, sem fólst I aövörun forsætisráöherrans, var au|ljós. Abyrgöarskuggi hásætisins var tekinn aö falla á mig. Fundir okkar Bertie á Viktorlu- járnbrautarstoöinni juku áhyggjur mlnar vegna heilsu fööur mins enn meira. í bllferöinni til Buckingham- hallarinnar, sem tók þrjár minútur, bjó hann mig undir áfalliö.sem ég yröi fyrir vegna útlits fööur mlns. „Þú munt sjá, aö hann er oröinn mikiö breyttur,” sagöi hánn. „Og nú segir Dawson, aö uppskuröur sé nauösynlegur eftir einn til tvo daga” Slöan taiaöi hann um móöur mina af mikilli aödáun. „Hún hefur veriö dásamleg,” sagöi hann viö mig. Hörö raun Móöir mln beiö mln I höllinni. „Mér léttir svo viö heimkomu þlna,” sagöi hún. „Pabbi þinn er alltaf aö spyrja, hvar þú sért.” Hún fór strax meö mig til svefn- herbergis hans. Hann þekkti mig tafarlaust, þótt hann væri hræöilega máttfarinn, og muldraöi eitthvaö þess efnis, aö hann vonaöi, aö ég heföi veitt vel I Austur Afrlku. Faöir minn haföi auösýnilega oröiö aö þola mjög haröa raun. Hann var 63ára gamall. Batinn yröi kvalafullur og seinn, fengi hann þá nokkurn tlma bata. Þetta var þ. 11. desember, 1928. Þaö var einkennilega örlagaþrungin dagsetning, þvl aö nákvæmlega átta árum slöar, næstum þvl á sömu klukkustundinni, átti þaö fyrir mér aö liggja, aö yfirgefá land mitt, eftir aö ég haföi afsalaö mér þeim erföarétti, sem þessi nótt haföi fært mér aö lokinni ofsaferö þvert yfir tvö meginlönd. Ég kom fram fyrir hönd fööur mfns. Þ. 12. desember,1928 fór fram I Buckinghamhöllinni uppskuröur á fööur mlnum viö eitrun. Sáriö á baki hans virtist veröa mjög seint aö gróa á eftir, og bati hans varö þvl hægur. Þaö var alveg dásamlegt aö hlýöa á óundirbúnu aöfinningar fööur mins á sjúkrabeöinu viö vIk j a n di hæfileikaskorti brezku læknastétt- arinnar, en Dawson lávaröur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.