Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 127

Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 127
ÚRVAL 125 Þar var mér visað inn I skrifstofu hr. Baldwins. Afleiðingar. Hann bauð mér sæti og sagði sfðan: „Herra, ég hef nýlega heyrt um fyrirhugaða ferð yðar' til Durham. Hver sér um ferðina fyrir yður?” „Hvers vegna spyrjið þér þessa, hr. Báldwin?” spurði ég mjög undrandi. „Mér hefur aidrei skilizt svo, að til þess sé ætlazt af mér, að ég tilkynni rlkisstjórninni um ferðir minar.” „Nei, herra,” svaraði hann. „Vandinn I þessu máli er sá, að heimsókn yðar I kolahéruðin fyrir norðan hlýtur að hafa stjórnmálalegar afleiöingar I för með sér.” „Þer vitið, að ég stend alveg utan við stjórnmálin,” svaraði ég. Hin eina ástæða þess, að ég fer.er sú, að ég vil gjarnan sjá sjálfur, hvaða áhrif lokun þessara mörgu kolanáma hefur haft á llf fólksins, sem á lífsafkomu sina undir rekstri þeirra.” Hugmynd ihaldsmanna. Hr. Baldwin virtist ekki heyra, hvað ég sagði. Hann svaraði i tón, sem var næstum kuldalegur: „Rikisstjórnin gerir sér fulla grein fyrir ástandinu I kolanámuhéruðunum, Hún gerir nú allt, sem hún getur, til úrbóta i þessu efni. Þingkosningar verða eftir aðeins fjóra mánuði, eins og þér vitið. Og það er vel hægt að nota atvinnuleysið sem staf til þess að berja á minum flokki.” Nú fyrst skildi ég hina duldu ástæðu fyrir áhyggjum forsætisráðherrans. Gat hann álitið, að ég léti stjórn- arandstöðuna „nota” mig þannig. Hugmyndin var svo fráleit, að ég hikaði við að virða hana með mót- mælum minum. Forsætisráðherrann var samt svo áhyggjufullur, að mér fannst bezt að hugga hann I þessu efni. ,Hugmyndin átti reyndar upp- tök sin hjá meðlimi yðar eigin flokks, Alexander Leith, hr. Baldwin.” Hversu maðurinn breyttistí Forsætisráðherrann SDratt á fætur, er nafn þetta var nefnt. „Ó, svo að það var Alexander Leith, sem stakk upp á bvi, að þér færuð til Durham? „spurði hann og trúöi varla sinum eigin eyrum. Já, og hann sér þar að auki um alla ferðina.” Forsætisráðherranum létti gifurlega. „Fyrsta flokks maöur,” sagði hann kumpánlega. „Þér gætuð ekki veriö undir betri leiðsögn. Þá gegnir auövitað algerlega öðru máli. Afsakið. Ég er hræddur um að ég verði að fara aftur inn I þingdeild.” Hann fylgdi mér til dyra og sagöi: „Ég vona, að yður gangi ferðin vel, herra, og yður finnist kuldinn ekki mjög óþægilegur.” Er ég sté upp i næturlestina til Norðurhéraðanna, var ég að velta þvi fyrir mér, hver gæti i rauninni verið munurinn á mannúö, auðsýndri af Ihaldsmönnum eða jafnaðarmönnum. Um hægfara bata föður mlns á veikindum hans árið 1928 mætti segja að hann hafi ef til vill verið einsdæmi I sögu læknavisindanna, þvi að sprenghlægileg skopsaga bar þar bókstaflega og afdráttarlaust betri árangur en hjálp skurðlæknanna. Um vorið var konungurinn nógu hraustur til aö fara frá Bognor til Windsorkastalans, en batinn var mjög óstöðugur, þar eð konunginum sió niöur æ ofan I æ. Ihaldsstjórn hr.Baldwins beið ósigur I kosningunum I mai, en hr.Ramsay MacDonald, foringi jafnaðarmanna, komst til valda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.