Úrval - 01.10.1972, Side 128
126
ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . .
Faöir minn hefur varla getaö skoöaö
þennan atburö sem örvandi tákn, þótt
hann mæti þennan skozka stjórn-
málamann mikils persólulega.
Þaö var langt frá þvi, aö
konungurinn væri heilbrgöur.
Til aö bæta gráu ofan á svart, haföi
Erkibiskupinn af Kantaraborg, hinn
háæruverugi séra Cosmo Cordon
Lang, veriö aö reyna aö fá leyfi
einkaritara fööur mlns til
aö, ákveöa einhvern sunnudag
I náinni framtíö sem þakkardag fyrir
þjóöina vegna bata konungsins. Erfiö-
leikarnir viö þetta voru þéir, aö
áætlun erkibiskupsins geröi ráö fyrir
návist konungsins viö stórkostlega
messu I Westminster Abbey-kirjunni.
Þaö skorti enn mikiö á, aö raun-
veruleg heilsa konungsins væri i
samræmi viö bjartar vonir dr. Lang.
Þvi fannst okkur, er höföum samband
viö sjúklinginn, sem fyrirætlun
erkibiskupsins væri nokkuö
fljótræöisleg.
Hitinn eykst á ný.
En dr.Lang var gamall og náinn
vinur fööur mins. Faöir minn vildi
ógjarnan valda honum vonbrigöum.
Og aö lokum ákváöu læknarnir, aö
óhætt væri aö ákveöa, aö
þakkarguösþjónustan yröi haldin
sunnudaginn 7. júli. Ég hef alltaf veriö
á þeirri skoöun, aö læknarnir hafi tekiö
þessa ákvöröun gegn betri vitund.
Faöir minn snéri aftur til
Buckinghamhallarinnar snemma i
þeim mánuöi, en höllina haföi hann
ekki litiö siöan i febrúar sama árs. Viö
heimkomuna fékk hann aftur of háan
hita, sem litt skiljanlegt var. En hann
kraföist þess samt aö veita áheyrn.
Daginn fyrir hina iburöarmiklu
kirkjuathöfn, sem haldin skyldi vegna
bata konungs, tók hann á móti einum
af ráöherrum jafnaöarmanna, hr.
J.H.Thomas, frá Wales. Hann var
gamall fórmaöur i félagi járn-
brautarstarfsmanna. Hann bjó yfir
dásamlegu samsafni af mállýzku-
skritlum.
Þetta fjárans sár.
Faöir minn var aö skellihlæja aö
einni af skritlum þessum, þegar hann
hætti snögglega, likt og hann kenndi
sáran til. Sögumanninum haföi tekizt
söguflutningurinn heldur vel, og hann
staröi skelfdur á konung. Faöir minn
strauk hönd sinni niöur eftir bakinu og
sagöi: „Ég verö aö biöja yöur af-
sökunar. Þetta fjárans sár viröist hafa
gengiö úr lagi.”
Hann var færöur úr skyrtunni, og
kom þá I ljós, aö kýli fyrir neöan rifin
haföi opnazt vegna áreynslunnar af
hlátrinum.
Hr. Thomas var I fyrstu altekinn af
iörun, en hónum létti, er hann frétti
slöar, aö kimnisaga hans heföi haft
þau heppilegu áhrif, aö leiöa I ljós,
hver væri raunveruleg orsök hins
stööuga slappleika fööur mins.
Slappleikinn orsakaöist af örsmáum
beinfllsum, sem eftir höföu oröiö I
sárinu eftir uppskuröinn.
Lundúnarbúar hrópuöu en vissu ekki.
Til allrar hamingju varö hitinn
eölilegur. Faöir minn var enn mjög
lasburöa, en hann vildi alls ekki, aö
hætt yröi viö hina miklu guösþjónustu
næsta dag.
Ég komst aldrei aö þvi, hvort
erkibiskupinn geröi sér nokkra
raunverulega grein fyrir því, hversu
faöir minn þjáöist þennan sunnudag,