Úrval - 01.09.1973, Síða 8

Úrval - 01.09.1973, Síða 8
6 ÚRVAL leg störf reyna mikið á vöðvaorku og eyða miklu feiti og kolvetnum, halda hjartastarfsemi stöðugri. Dr. David Kahiashvili, hjartasér- fræðingur í Georgíu (sem auk þess hefur stundað umhverfisfræði und- anfarin 12 ár), er sannfærður um, að hreyfingin sé meginþáttur þess, sem skapar langlífi fólks. Hann hefur prófað hjarta og lungu þessa aldraða fólks, með tek- niskum nútíma aðferðum og komizt að raun um, að það hefur komizt í kynni við alla mögulega hjarta- kvilla. „En það virðist þola hjartasjúk- dóma miklu betur en jafnaldrar meðal borgarbúa," segir hann. Hin stöðuga áreynsla virðist efla starfs- þol og kraft kranzæðanna til að mæta álagi og halda súrefnisforða hjartavöðvanna miklu betur en hjörtu borgarbúa sýnast fær um. „Þótt þetta aldraða fólk hafi orð- ið fyrir áfalli, er líkast því sem það hafi farið „þegjandi" yfir og ekki veitt athygli hvað þá meira..1 „Meðan ég var í Abkhazíeu,11 heldur doktorinn áfram, „heyrði ég talað um háaldraðan mann, sem eins og jafnan áður eyddi sumrinu með geitahjörð sinni hátt uppi í fjöllum nálægt 5000 feta hæð eða meira. Mér var sagt, að hann væri meira en 100 ára. Úg ákvað að heimsækja hann og kynna mér heilsufar hans þarna við störf hans og umhverfi. Ásamt þrem félögum mínum lögð- um við af stað í dögun. Þetta yrði að minnsta kosti sex tíma ganga upp fjallið. Brautin var full af leðju og mjög hál og svo brött, að oft urðum við fremur að klifra en labba. Tveir okkar gáfust bókstaflega upp og sneru við. Og satt að segja langaði mig mest til að fara að þeirra for- dæmi. En að síðustu um klukkan eitt eftir hádegið komum við loks út úr skóginum og við okkur blasti vaxin hlíð. Og þar fundum við Kosta Kashig, en svo hét gamli maðurinn. Stolt mitt yfir göngu- ferðinni og því hve hátt ég var kom- inn fékk ónotalegan skell, þegar við heyrðum að Kosta, sem var í raun og veru 106 ára færi sömu vegalengd á helmingi styttri tíma. Og ég var aðeins 52 ára að aldri. En ég fór líka að trimma, strax þegar ég kom aftur heim til Banda- ríkjanna," bætir doktorinn við. ARFGENGI LANGLÍFIS. Flestir þeirra sem rannsakað hafa langlífi eru sannfærðir um, að arf- gengi hefur þar mikið að segja. Næstum allir, sem orðið hafa yfir hundrað ára eiga forfeður og ætt- ingja, sem hafa einnig náð háum aldri. En ættgengislitningar eru enn óþekkt fyrirbrigði. Það er aðeins unnt að tala um fjarveru vændra litninga, sem auka hættu á sjúk- leika. í litlum samfélögum líkt og í Vil- cabamba gætu örfáir einstaklingar, sem skortir slíka litninga, sem vald- ið gætu heilsuskorti, orðið ættfeður þeirra, sem erfa síðan langlífið í landinu. í Hunza er sama einangrun lík- leg til áhrifa. í Kákasus eru naumast sömu skil- yrði fyrir hendi, enda er langlífið þar algengt meðal margra ætt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.