Úrval - 01.09.1973, Page 14

Úrval - 01.09.1973, Page 14
12 nauðsynlegt má teljast til vandaðr- ar framleiðslu. í öðru lagi hafa lög og reglur um öryggi og framleiðslukostnað orðið á eftir tímanum og boðið bæði hættum og svindli heim. Sennilega hafa alltof margir keypt of lítil hjólhýsi til þess að bera þann þunga í farangri og föggum, sem inn í þau er látið. Yfirþung- inn verður þá hættulegur og veldur veltum og slysum. Við athuganir hefur komið í ljós, að þriðji hluti allra hjólhýsa er of- hlaðinn og ætlað að bera helmingi meiri þunga en hönnunin gerir ráð fyrir. Skýrslur þessar herma að meira en 90 af hundraði stærri gerðarinn- ar og 30 af hundraði hinnar minni gerðar séu ofhlaðnar á vegunum. Nokkur framför hefur þó orðið á þessu upp á síðkastið. Framleiðendum og seljendum hef- ur verið fyrirskipað að gefa upp vissan hámarksþunga, sem hlaða megi á hjólhýsið, sem þeir selja. En samt má vara við vissum gloppum í þeim lögum, sem nú gilda um hjólhýsi og hleðslu þeirra. Allir eigendur þessara nýtízku farartækja skyldu athuga eftirfarandi atriði: Ertu fær um að stjórna stóru hjól- hýsi í umferðinni? Vissulega ættir þú og kona þín að æfa og prófa alla stjórnun þess áður en lagt er af stað í langa ferð, og ekki stofna sjálfum ykkur í hættu. Ætlar þú að flytja einhvern hluta fjölskyldunnar í hjólhýsi? Þá er það leyfilegt samkvæmt um- fe^ðarreglum í sumum ríkjanna en ÚRVAL öðrum ekki, en samt ekki nema í sumum tegundum hjólhýsa. Öryggisverðir og tryggingafélög eru samt varla sammála um nokkra mannflutninga í hjólhýsum með þeim útbúnaði sem þau eru búin. Þau eru satt að segja ekki enn bú- in teljandi öryggisbúnaði. Þar er naumast gler í gluggum, sætabelti, eldprófuð efni í innviðum né yfir- leitt neitt af því, sem nú er talið sjálfsagt í bifreiðum. Og mesta hættusvæði fyrir börn í „tjaldhýsi" er einmitt nákvæm- lega þar sem lítil andlit sjást oft- ast gægjast út, liggjandi á bekk rétt fyrir aftan bílinn. Og nú er farið að útbúa sæti á bekk bak við bílstjórann fyrir sex manns! HVAR Á AÐ KAUPA? Það gæti orðið vandi að velja úr svo fjölbreyttum farartækjum, sem nú eru komin á hjólhýsamarkað- inn, en fáar reglur til leiðbeining- ar í svo iðnþróaðri framleiðslu. En sem betur fer eru flestar verk- smiðjur, sem framleiða hjólhýsi al- veg fyrsta flokks og margir sem geta leiðbeint um seljendur og tæki. Fljótlega má einnig komast að raun um, að margir hjólhýsaeigend- ur eru málglaðir menn og reiðu- búnir að ræða bæði kosti og galla þeirra gripa, sem þeir eiga og hvar þeir eru framleiddir. Ennfremur er þýðingarmikið að kynnast því, hvar bezt er að bera niður í eigin nágrenni. Og varla eru þó nokkur kaup nú á dögum, þar sem reynsla og ráð- vendni kaupmannsins er tvísýnni en á þessu sviði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.